Fréttir

Aðalfundur Foreldrafélags FSu

Aðalfundur Foreldrafélags FSu var haldinn fimmtudaginn 24. september, og jafnframt var kynning á skólanum og ýmsu í starfsemi hans. Nýkjörna stjórn skipa Anna Margrét Magnúsdóttir formaður, Dagný Magnúsdóttir varaformaður, Elín H...
Lesa meira

Aðalfundur KFSu

Aðalfundur Kennarafélags FSu var haldinn föstudaginn 25. september. Á fundinum var kjörin ný stjórn félagsins. Hana skipa Hörður Ásgeirsson, Hulda Finnlaugsdóttir, Ægir Pétur Ellertsson og Brynja Ingadóttir. Fráfarandi formaður, H...
Lesa meira

Bridgesveit FSu föst fyrir

Laugardaginn 26. september háði bridgesveit starfsmanna FSu, Tapsárir Flóamenn, sinn árlega hausteinvígisleik við Hyski Höskuldar. Einvígið fór fram í Höskuldsskála í Hrafntinnuskeri. Um seinni einvígisleik þessa árs var að r
Lesa meira

Eftirlitsmenn teknir til starfa

Tveir eftirlitsmenn, þeir Guðmundur Árni Sigurðsson og Sigurður Þór Steingrímsson, hafa tekið til starfa við skólann.  Munu þeir sinna eftirliti með því að skólareglum sé fylgt. Starf þeirra felst í að hafa eftirlit með að...
Lesa meira

Fimleikaakademían í ketilbjöllutíma

Stelpurnar í fimleikaakademíunni fóru í styrktarþjálfun með svokölluðum ketilbjöllum nú á dögunum. Ketilbjöllur líkjast fallbyssukúlum með handfangi og eru til í mismunandi stærðum og þyngdum.   Val á bjöllum fer eftir æf...
Lesa meira

Olweus kemur

Nýlega fóru Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir á tveggja daga námskeið um Olweusaráætlun gegn einelti. Fræðsla var í höndum Þorláks H. Helgasonar framkvæmdastjóra Olweusar á Íslandi og Sigrúnar Ásmundsdóttu...
Lesa meira

Aðalfundur Foreldrafélags FSu - Kynning á skólanum fyrir foreldra

Aðalfundar Foreldrafélags FSu verður haldinn með venjubundnum aðalfundarstörfum fimmtudaginn 24. september kl. 20 í Fjölbrautaskóla Suðurlands.Á fundinum verða einnig veittar upplýsingar um skólann og skólastarfið.Námsráðgjafi v...
Lesa meira

Vel heppnuð æfing

Þriðjudaginn 22. september var haldin brunaæfing í FSu. Eftir að viðvörunarbjöllur höfðu klingt tvisvar stormuðu nemendur og kennarar stystu leið út úr skólanum og biðu þess að hættuástandi yrði aflétt. Að þessu sinni tók ...
Lesa meira

Gestir í leiklistinni

Þriðjudaginn 22. september kom franski leikarinn og leikstjórinn Aurélien Zolli í heimsókn í leiklistaráfangann Lek-103.  Hann kenndi nemendum slökun og öndun, gerði með þeim traustsæfingar og fór í gengum grundvallarþætti í sp...
Lesa meira

Háskólanemar í heimsókn

Föstudaginn 18. september tók Anna Fríða Bjarnadóttir náms-og starfsráðgjafi á móti 30 nemendum í meistaranámi í náms- og starfsráðgjöf við HÍ. Hópurinn var í vísindaferð sem er hluti af námskeiðinu Náms- og starfsfræðs...
Lesa meira