30.11.2009
Á dögunum fengu stelpurnar í Fimleikaakdemíunni til sín góðan gest þegar trampólínsnillingurinn Jacob Melin kom og kenndi þeim takta og tækni á trampólíni. Jacob er þekktastur hér á landi fyrir ótrúleg stökk á trampólín...
Lesa meira
28.11.2009
Miðvikudaginn 25. nóvember var ein kennslustund tekin undir eineltiskönnun í skólanum. Í stað þess að mæta í tíma samkvæmt stundaskrá hittu nemendur umsjónarkennara sína vopnaðir tölvum og svöruðu könnuninni. Allt gekk snurðu...
Lesa meira
23.11.2009
Fjórir starfsmenn skólans, þær Hulda Finnlaugsdóttir, Guðríður Egilsdóttir, Jóhanna Guðjónsdóttir og Jóna Ingvarsdóttir, sóttu ráðstefnu um skóla án aðgreiningar sem haldin var fimmtudaginn 19. nóvember. Markmið ráðstefnun...
Lesa meira
23.11.2009
Föstudaginn 20. nóvember var haldin ráðstefna í FSu um Olweusarverkefnið gegn einelti í skólanum. Auk starfsmanna skólans var fulltrúum nemenda og foreldra boðið til ráðstefnunnar. Örlygur Karlsson skólameistari setti ráðstefnuna...
Lesa meira
19.11.2009
Stelpurnar í Fimleikaakademíunni gerðu góða ferð á Skagann laugardaginn 14. nóvember en þar fór fram fyrsta hópfimleikamót vetrarins. Meistaraflokkur (16 ára og eldri) sigraði í mótinu og í 1. flokki (18 ára og eldri) hafnað...
Lesa meira
16.11.2009
Bókasafni Fjölbrautaskóla Suðurlands barst nú á haustdögum vegleg bókagjöf frá Birni Júlíussyni á Selfossi. Í gjöf Björns er að finna fjölmargar fágætar bækur á sviði sögu, náttúrufræði og íslenskra bókmennta. M...
Lesa meira
14.11.2009
Gunnar Guðni Harðarson sigraði í hinni árlegu söngkeppni FSu sem haldin var fimmtudagskvöldið 12. nóvember og verður því fulltrúi FSu í Söngkeppni framhaldsskólanna 2010. Lagið sem Gunnar Guðni söng til sigurs heitir God Knows...
Lesa meira
13.11.2009
Mánudaginn 16. nóvember verður haldinn hátíðlegur hinn árvissi Dagur íslenskrar tungu. Í tilefni af því opna íslenskukennarar í FSu stofur sínar fyrir gestum og gangandi. Einkum er um að ræða stofur 204, 205 og 209 í Odda. N
Lesa meira
08.11.2009
Söngkeppni NFSu 2009 verður haldin með pompi og prakt í Iðu þann 12. nóvember klukkan 20:00. Þemað að þessu sinni er Tímaflakk. Á keppninni má því sjá klukkur, tímavélar, hippa, pönkara og ótal margt fleira úr fortíðinn...
Lesa meira
06.11.2009
Að undanförnu hafa læknanemar haft viðdvöl í FSu. Hér eru á ferð erindrekar frá Ástráði, forvarnastarfi læknanema. Nokkur hefð er fyrir slíkum heimsóknum í Lífsleikni hér í skólanum, enda fagmenn á ferð og ekki vanþörf ...
Lesa meira