12.02.2010
Kór FSu heldur næstkomandi mánudagskvöld sitt víðfræga vísnakvöld. Vísnakvöld hafa verið fastur liður í starfi kórsins frá upphafi og yfirleitt verið vel sótt. Nú sem fyrr verður dagskráin fjölbreytt, s.s. kórsöngur, vísna...
Lesa meira
10.02.2010
Mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. febrúar sóttu kennslu- og fagstjórar skólans samráðsfundi með starfsbræðrum sínum og -systrum í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Tilefni fundanna var vænt...
Lesa meira
10.02.2010
Útivistaráfanginn (ÍÞR 3Ú1) fór í fjallgöngu sunnudaginn 7. febrúar. Þá gengu 23 nemendur og 6 kennarar á Búrfell í Grímsnesi í björtu og fallegu veðri. Gengið var upp á hæsta topp fjallsins sem er í 534 metra hæð yfir sj...
Lesa meira
05.02.2010
Nemendur á fjórðu önn í húsasmíði vinna nú að stóru verkefni úti á lóð skólans við verknámshúsið Hamar. Um er að ræða svokallað gestahús, en slík hús hafa eigendur fullvaxinna sumarhúsa undir gesti sína sem ekki rú...
Lesa meira
04.02.2010
Margir hafa komið að máli við fréttastjóra og spurt hvers vegna starfsfólk skólans sé alltaf svona létt í skapi á föstudögum. Hér kemur svar við þeirri spurningu:
Ég uppgötva indælan þef.
Mig allan í kennslu þó gef.
Er...
Lesa meira
03.02.2010
Með nýrri eyktaskipan hafa ýmsir möguleikar opnast til breytinga í skólastarfinu. Nú hafa nemendur til dæmis fleiri tækifæri til félagsstarfs á skólatíma, en áður gáfust aðeins frímínútur og matartímar til slíkra verkefna....
Lesa meira
03.02.2010
Miðvikudaginn 3. febrúar var kennarafundur helgaður sjálfsmati. Að þessu sinni ræddu vinnuhópar kennara um sjálfsmatsaðferðir skólans og hvernig þær hafa gefist. Einkum hefur verið stuðst við skoska aðferð sem á íslensku hef...
Lesa meira
02.02.2010
Menntamálaráðuneytið og Heimili og skóli blésu til fundar vegna ákvæða í nýjum framhaldsskólalögum um foreldraráð í öllum framhaldsskólum. Markmið fundarins var að styrkja og efla foreldraráð í starfi. Fundurinn þótti ve...
Lesa meira
27.01.2010
Lið FSu vann góðan sigur á MA á miðvikudagskvöldið, 22:19. Okkar menn höfðu eins stigs forystu eftir hraðaspurningarnar, 16:15. MA náði að jafna en lið FSu seig framúr á lokasprettinum. Þar með eru þeir Kári, Ólafur Ingvi og...
Lesa meira
27.01.2010
Miðvikudaginn 20. janúar var kennarafundur helgaður námskrárvinnu. Eftir innlegg Elísabetar og Gísla, sem stýra þessu starfi, unnu kennarar einstakra greina áfram við að stokka upp markmiðslýsingar í anda nýju laganna um framhald...
Lesa meira