Fréttir

Olweus kemur

Nýlega fóru Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir á tveggja daga námskeið um Olweusaráætlun gegn einelti. Fræðsla var í höndum Þorláks H. Helgasonar framkvæmdastjóra Olweusar á Íslandi og Sigrúnar Ásmundsdóttu...
Lesa meira

Aðalfundur Foreldrafélags FSu - Kynning á skólanum fyrir foreldra

Aðalfundar Foreldrafélags FSu verður haldinn með venjubundnum aðalfundarstörfum fimmtudaginn 24. september kl. 20 í Fjölbrautaskóla Suðurlands.Á fundinum verða einnig veittar upplýsingar um skólann og skólastarfið.Námsráðgjafi v...
Lesa meira

Vel heppnuð æfing

Þriðjudaginn 22. september var haldin brunaæfing í FSu. Eftir að viðvörunarbjöllur höfðu klingt tvisvar stormuðu nemendur og kennarar stystu leið út úr skólanum og biðu þess að hættuástandi yrði aflétt. Að þessu sinni tók ...
Lesa meira

Gestir í leiklistinni

Þriðjudaginn 22. september kom franski leikarinn og leikstjórinn Aurélien Zolli í heimsókn í leiklistaráfangann Lek-103.  Hann kenndi nemendum slökun og öndun, gerði með þeim traustsæfingar og fór í gengum grundvallarþætti í sp...
Lesa meira

Háskólanemar í heimsókn

Föstudaginn 18. september tók Anna Fríða Bjarnadóttir náms-og starfsráðgjafi á móti 30 nemendum í meistaranámi í náms- og starfsráðgjöf við HÍ. Hópurinn var í vísindaferð sem er hluti af námskeiðinu Náms- og starfsfræðs...
Lesa meira

Kynning frá Kvennó

Fundur stjórnenda þrískólanna (FVA, FS og FSu) var haldinn á Café Loka s.l. mánudag. Á fundinn komu stjórnendur Kvennaskólans og kynntu nýtt námsskipulag sem tekið var upp nú í haust í 1. bekk. Hægt verður að ljúka stúdent...
Lesa meira

Sölvi á kennarafundi

Á kennarafundi föstudaginn 11. september flutti Sölvi Sveinsson, verkefnisstjóri í menntamálaráðuneyti, erindi um innleiðingu nýrra laga um framhaldsskóla sem eiga að koma til fullra framkvæmda 2011. Samkvæmt þeim er skólunum u...
Lesa meira

Haustgangan

Föstudaginn 11. september stóð starfsmannafélag FSu fyrir árlegri haustgöngu. Að þessu sinni var gengið um Hellisskóg, listsýningin Ferjustaður skoðuð og loks dvalið í hellinum um stund þar sem nesti var snætt úr malpokum, sun...
Lesa meira

Raungreinakennarar hittast í FSu

Tuttugu raungreinakennarar úr níu framhaldsskólum, þar af þrír frá FSu, hittust um helgina í fyrstu staðlotu Vettvangsnáms raungreinakennara.  Föstudeginum var eytt í gamla Kennaraháskólanum þar sem haldin voru erindi um námsm...
Lesa meira

Samið um akademíur

Nýlega voru undirritaðir samningar milli FSu og samstarfsaðila um íþróttaakademíur sem skólinn heldur úti. Um er að ræða Körfuboltaakademíu,  Knattspyrnuakademíu, Fimleikaakademíu og Handboltaakademíu, en alls stunda rúmlega 100...
Lesa meira