Fréttir

Kórinn með stórtónleika

Fimmtudagskvöldið 21. maí er kór Fjölbrautaskóla Suðurlands með stórtónleika  ásamt hljómsveitinni Karma. Tónleikarnir eru haldnir í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í samvinnu við hátíðina Vor í Árborg.   Dagskráin sama...
Lesa meira

Próflok í nánd

Prófum fer nú senn að ljúka í FSu. Þau hafa staðið síðan mánudaginn 4. maí og síðstu prófin verða fimmtudaginn 14. maí. Daginn eftir, föstudaginn 15. maí, taka við sjúkrapróf. Um 15.700 einingar eru lagðar undir á önninn...
Lesa meira

Bleik dimission

Um klukkan 9 fimmtudaginn 30. apríl fylltist skólinn af 77 bleikum og hávaðasömum pardusdýrum. Þegar að var gáð kom í ljós að þetta voru klárarnir þessa önn að dimittera. Þeir sungu og trölluðu, færðu kennurum matargjafir og...
Lesa meira

Ráðstefna um Pál Lýðsson

Laugardaginn 2. maí var haldin ráðstefna í Odda á vegum Fræðslunets Suðurlands og FSu um Pál Lýðsson. Forseti Íslands flutti ávarp og Miklós Dalmay lék á píanó, eigin tilbrigði við stef eftir Sigurð Ágústsson frá Birtingaho...
Lesa meira

Þor JA festist á mynd

Frumkvöðlahópurinn Þor JA sem vann til verðlauna á uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar 24. apríl sl. náðist loks saman á mynd nú nýverið. Efri röð frá vinstri: Oddur Benediktsson, Brynjólfur Þorsteinsson, Sigurður Eybe...
Lesa meira

Hyskið höktir enn

Laugardaginn 2. maí fór fram fyrri leikurinn í árlegri briddskeppni milli liðs FSu, Tapsárra Flóamanna, og Hyskis Höskuldar. Að þessu sinni fór keppnin fram í Austvaðsholti í Landsveit. Þetta er 21. árið og enn hefur ekki verið ...
Lesa meira

Tíðindi úr Fimleikaakademíu

Það er í mörgu að snúast hjá stelpunum í fimleikaakademíunni núna á síðustu metrunum, dansnámskeið nýafstaðið og úrslitakeppni Íslandsmótsins framundan á föstudag og laugardag nk. í Iðu.  
Lesa meira

Ferð til Gijón á Spáni

Á sunnudag 26. apríl komu fjórir nemendur og tveir kennarar úr vikuferð til Gijón (XiXón) í Asturias-héraði á norður-Spáni. Ferðin var lokahluti í Comenius-verkefni  um hnattræna hlýnun (Global Warming – I can make a differanc...
Lesa meira

Þor JA vann til verðlauna

Frumkvöðlahópurinn Þor JA, sem var með lopapennaveskin Aries sem aðalviðskiptahugmynd, vann til verðlauna á uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar sem haldin var föstudaginn 24. apríl. Verðlaunin hlaut hópurinn fyrir mesta nýsköp...
Lesa meira

Verðlaun í Þýskuþraut

Á sumardaginn fyrsta tók Jóhann Knútur Karlsson við verðlaunum fyrir frammistöðu sína í Þýskuþraut - landskeppni framhaldsskólanema í þýsku. Verðlaun voru veitt fyrir 20 efstu sætin og hafnaði Jóhann Knútur í því sextánda...
Lesa meira