Fréttir

Góðir gestir í enskudeild

2. mars síðastliðinn fékk enskudeild skólans og bóksalan góða gesti í heimsókn. Þar voru á ferðinni Kristín Einarsdóttir frá Pennanum, sem útvegar bóksölu FSu erlendar kennslubækur, og Charlotte Rosen Svenson frá Pearson út...
Lesa meira

Með kátasta móti

Kátir dagar eru nú að renna sitt skeið. Er mál manna að vel hafi tekist að þessu sinni í undirbúningi og framkvæmd þeirra. Dagskráratriði hafa verið fjölbreytt og mörg, auglýsingar til fyrirmyndar og allir lagst á eitt við ...
Lesa meira

Góðar og vondar fréttir

Kennarafélag FSu hélt almennan félagsfund miðvikudaginn 24. febrúar. Þórey Hilmarsdóttir kynnti á fundinum breytingar sem orðnar eru til hins betra á vísindasjóði FF og FS. Einnig kynnti Hörður Ásgeirsson launaþróun félagsman...
Lesa meira

Úttekt á vef FSu

Nú er nýlokið úttekt á vefjum 274 stofnana ríkis og sveitarfélagi sem unnin var á vegum Forsætisráðuneytis. Þetta er í þriðja sinn sem slík úttekt er unnin, en hún tekur einkum til innihalds, nytsemi og aðgengis vefjanna. Vefur ...
Lesa meira

FSu í undanúrslit í Gettu betur

Lið FSu sigraði lið FB í Gettu betur síðastliðið laugardagskvöld. Lokatölur urðu 23:21. Okkar menn komust í 17:13 eftir hraðaspurningar og höfðu forystu alla keppnina. Undir lokin varð viðureignin hins vegar æsispennandi þegar...
Lesa meira

Líffræðinemar í heimsókn

Þriðjudaginn 16. febrúar heimsóttu þau Bjarki Már Jóhannsson, Jóhann F. Rúnarsson og Margrét Aradóttir, líffræðinemar frá HÍ, nokkra raungreinahópa hér í FSu.  Þau eiga það öll sameiginlegt að sitja, eða hafa setið, í s...
Lesa meira

Kynning frá Blindrabókasafni

Á kennarafundi miðvikudaginn 17. febrúar kynnti Lena Dögg Dagbjartsdóttir þjónustu Blindrabókasafnsins, sem er mikil og margvísleg. Kom fram í kynningu Lenu Daggar að þjónusta safnsins við lesblinda fer sívaxandi. Skýringin kann a
Lesa meira

Vefir á Bollastöðum

Elísabet Helga Harðardóttir myndlistarkennari sýnir nú myndvefnað á Bollastöðum, kaffistofu kennara. Á sýningunni eru nokkrar myndir úr verkinu “Sagan um dýrið”, unnar á árunum 1986-1987. Myndirnar eru ofnar í standandi vefstól...
Lesa meira

Kátir dagar, koma og...

Nú er skipulagning Kátra daga í fullum gangi, en þeir hefjast sem kunnugt er 3. mars nk. Að mörgu þarf að hyggja í undirbúningnum eins og gefur að skilja. Nemendaráð vinnur hörðum höndum með Kátudaganefnd og stjórnendum skóla...
Lesa meira

Frábært vísnakvöld

Hið árvissa bolludagsvísnakvöld kórs FSu var haldið mánudagskvöldið 15. febrúar og gerði stormandi lukku. Auk kórsins, sem söng nokkur lög, tróðu einstakir kórmeðlimir upp. Einnig sýndi Leikfélag Selfoss brot úr sýningu sinni...
Lesa meira