Fréttir

Gleðilegt sumar

Þá er blessað sumarið komið, langt liðið á önnina og allir með sól í sinni. Grillin eru dregin fram í FSu og víðar, og ef manni verður kalt á nefinu í sumarylnum er gott ráð að drífa sig upp á þriðju hæð í Odda og upp...
Lesa meira

Húsasmíðanemar í kynnisferð

Í gær fór hópur húsasmíðanema sem eru að smíða sumarhúsið við Hamar í dagslanga náms- og kynnisferð um Árnes- og Rangárvallasýslur. Hópurinn fékk góða leiðsögn um Yleiningar við Reykholt, Límtré á Flúðum og glerver...
Lesa meira

Boðið á myndlistarsýningar

Nemendur í Sjónlist 203 bjóða samnemendum, kennurum og starfsfólki skólans á myndlistarsýningar sínar. Sýningarnar eru út um allan skóla, í Pakkhúsinu og á netinu (sjá hér). Sýningarnar eru liður í verkefnum SJL 203 áfangan...
Lesa meira

Heimsókn í textíldeild

Nemendur í hönnun og hugmyndavinnu, THL113, fengu innblásandi heimsókn mánudaginn 19. apríl, en þá kom Anne Marsden í heimsókn og kynnti fyrir nemendum og kennara hugmyndir sínar um endurnýtingu fatnaðar og þráðlist almennt.   An...
Lesa meira

Sífellt fleiri stórafmæli

Eins og glöggir menn hafa vafalaust tekið eftir eru kennarar í FSu að eldast með hverju árinu sem líður. Er nú svo komið að jafnvel ungu kennararnir í hópnum eru farnir að eiga stórafmæli. Á þetta var rækilega minnt í liðinni ...
Lesa meira

Ástráður í LKN

Fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. apríl héldu fulltrúar frá Ástráði fræðsluerindi um forvarnir fyrir nemendur í LKN 106 og á starfsbraut. Að venju eru það læknanemar á 2. ári sem bera hitann og þungann af fræðslu...
Lesa meira

Pétur í heimsókn

Alltaf gleður það kennara þegar gamlir nemendur sýna þeim og skólanum ræktarsemi. Fyrr á önninni rak sjaldséður gestur, Pétur Hrafn Valdimarsson, inn nefið í FSu, en hann útskrifaðist sem stúdent af málabraut haustið 1990. P...
Lesa meira

Heimsóknir frá grunnskólum á Suðurlandi

Að undanförnu hefur verið gestkvæmt í skólanum. Náms- og starfsráðgjafar skólans hafa tekið á móti nemendum úr 10. bekk í grunnskólanum á Hellu, Hvolsvelli og Vík, Vallaskóla og Barna-skólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemen...
Lesa meira

Menningarferð LKN

Fimmtudaginn 8. apríl var dagur hinnar víðfrægu menningarferðar í lífsleikni. Í ferðina fór 121 nemandi ásamt kennurum. Haldið var til Reykjavíkur um kl. 12 á þremur grænum rútum og eftirtaldar stofnanir heimsóttar: Alþingi, L...
Lesa meira

Samráð í Keflavík

Miðvikudaginn 7. apríl fóru kennarar og stjórnendur skólans á samráðsfundi í Keflavík með samstarfsskólum FSu, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Viðfangsefnið var að ræða markmið einstakra námsgre...
Lesa meira