23.04.2010
Þá er blessað sumarið komið, langt liðið á önnina og allir með sól í sinni. Grillin eru dregin fram í FSu og víðar, og ef manni verður kalt á nefinu í sumarylnum er gott ráð að drífa sig upp á þriðju hæð í Odda og upp...
Lesa meira
21.04.2010
Í gær fór hópur húsasmíðanema sem eru að smíða sumarhúsið við Hamar í dagslanga náms- og kynnisferð um Árnes- og Rangárvallasýslur. Hópurinn fékk góða leiðsögn um Yleiningar við Reykholt, Límtré á Flúðum og glerver...
Lesa meira
21.04.2010
Nemendur í Sjónlist 203 bjóða samnemendum, kennurum og starfsfólki skólans á myndlistarsýningar sínar. Sýningarnar eru út um allan skóla, í Pakkhúsinu og á netinu (sjá hér). Sýningarnar eru liður í verkefnum SJL 203 áfangan...
Lesa meira
21.04.2010
Nemendur í hönnun og hugmyndavinnu, THL113, fengu innblásandi heimsókn mánudaginn 19. apríl, en þá kom Anne Marsden í heimsókn og kynnti fyrir nemendum og kennara hugmyndir sínar um endurnýtingu fatnaðar og þráðlist almennt. An...
Lesa meira
18.04.2010
Eins og glöggir menn hafa vafalaust tekið eftir eru kennarar í FSu að eldast með hverju árinu sem líður. Er nú svo komið að jafnvel ungu kennararnir í hópnum eru farnir að eiga stórafmæli. Á þetta var rækilega minnt í liðinni ...
Lesa meira
18.04.2010
Fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. apríl héldu fulltrúar frá Ástráði fræðsluerindi um forvarnir fyrir nemendur í LKN 106 og á starfsbraut. Að venju eru það læknanemar á 2. ári sem bera hitann og þungann af fræðslu...
Lesa meira
18.04.2010
Alltaf gleður það kennara þegar gamlir nemendur sýna þeim og skólanum ræktarsemi. Fyrr á önninni rak sjaldséður gestur, Pétur Hrafn Valdimarsson, inn nefið í FSu, en hann útskrifaðist sem stúdent af málabraut haustið 1990. P...
Lesa meira
09.04.2010
Að undanförnu hefur verið gestkvæmt í skólanum. Náms- og starfsráðgjafar skólans hafa tekið á móti nemendum úr 10. bekk í grunnskólanum á Hellu, Hvolsvelli og Vík, Vallaskóla og Barna-skólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemen...
Lesa meira
09.04.2010
Fimmtudaginn 8. apríl var dagur hinnar víðfrægu menningarferðar í lífsleikni. Í ferðina fór 121 nemandi ásamt kennurum. Haldið var til Reykjavíkur um kl. 12 á þremur grænum rútum og eftirtaldar stofnanir heimsóttar: Alþingi, L...
Lesa meira
09.04.2010
Miðvikudaginn 7. apríl fóru kennarar og stjórnendur skólans á samráðsfundi í Keflavík með samstarfsskólum FSu, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Viðfangsefnið var að ræða markmið einstakra námsgre...
Lesa meira