16.02.2011
Síðastliðnar vikur hafa þær Eyrún Björg Magnúsdóttir og Álfheiður Tryggvadóttir verið í áheyrn og æfingakennslu í félagsfræði undir leiðsögn Helga Hermannssonar og Þórunnar Elvu Bjarkadóttur félagsfræðikennara. Þær er...
Lesa meira
16.02.2011
Fimmtudaginn 10. febrúar var grænn dagur í FSu. Dagurinn var haldinn til heiðurs græna karlinum í eineltishring Olweusar en hann er tákn fyrir verndara, þann sem er á móti einelti og hjálpar eða reynir að hjálpa þolanda einel...
Lesa meira
14.02.2011
Nú er ljóst hvaða lið etja kappi í átta liða úrslitum í Gettu betur. Okkar menn drógust á móti liði Menntaskólans í Reykjavík, en lið þess skóla þykja yfirleitt standa sig nokkuð vel í keppninni þó ekki hafi þau alltaf s...
Lesa meira
11.02.2011
Nú er í gangi föstudagsgrín í Bollastöðum að frumkvæði Starfsmannafélags FSu. Fer það þannig fram að í kaffitíma á föstudögum standa ákveðnir hópar starfsmanna fyrir uppákomum, sjálfum sér og öðrum til yndisauka. Fös...
Lesa meira
11.02.2011
Miðvikudaginn 9. febrúar komu hjónin Bolette Höeg Koch og Sigurður Steinþórsson frá Hæli í Gnúpverjahreppi færandi hendi í skólann. Í kortinu sem fylgdi gjöfum þeirra stóð: Við færum skólanum Monopoly og myndina "Osca...
Lesa meira
11.02.2011
Ekki verður skólaakstur í dag 11. febrúar. Kennsla fellur þó ekki niður.
Lesa meira
10.02.2011
Lið FSu í Gettu betur er komið áfram í 3. umferð keppninnar eftir sigur á Menntaskólanum í Kópavogi í gærkvöldi, 16:12. Þar með eru okkar menn, þeir Magnús Borgar, Óskar og Sigmar Atli, komnir í sjónvarpshluta keppninnar sem ...
Lesa meira
07.02.2011
Tvær þýskar sómakonur höfðu á dögunum viðdvöl í FSu. Þetta voru þær Sabine Sennefelder og Edda Meyer sem eru að afla sér kennsluréttinda í þýsku hér á landi. Hafa þær lokið BA-námi í þýsku við HÍ og eru nú í mast...
Lesa meira
07.02.2011
Í tengslum við síðustu útskrift færði fyrirtækið Rafport ehf í Kópavogi skólanum rausnarlega gjöf. Um er að ræða 10 svokallaðar aðaltöflur í hús að verðmæti um 700 þúsund krónur. Þessar töflur eru með raforkum...
Lesa meira
05.02.2011
Miðvikudaginn 2. febrúar keppti lið FSu í Gettu betur við lið Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Okkar menn höfðu góðan sigur, 18:8, og eru því komnir áfram í aðra umferð keppninnar sem einnig fer fram á Rás 2. Lið...
Lesa meira