14.11.2012
Um miðjan október var ein vika tileinkuð hreyfingu sérstaklega og voru kennarar þá markvisst með æfingar og kennslu þar sem einhverskonar hreyfing kom við sögu. Meðal þess sem gert var má nefna ratleik hjá stærðfræðikennurum þa...
Lesa meira
12.11.2012
Nemendafélag FSu stóð fyrir glæsilegum góðgerðardögum í byrjun október. Félagið var með dagskrá í þrjá daga, stóð fyrir áheitum og skólinn var skreyttur hátt og lágt. Nemendur og kennarar stóðu sig vel og hétu á hvert an...
Lesa meira
08.11.2012
Nemendur í JAR103 fengu það verkefni að gera heimildamyndband um jarðfræði Íslands. Þau áttu helst að velja eitt eldstöðvakerfi á Suðurlandi og fjalla um það en þau höfðu samt frjálsar hendur með hvernig þau mundu vinna v...
Lesa meira
07.11.2012
Lengi hefur verið rætt um að náms- og starfsráðgjafar á Suðurlandi hittist og ræði málin.
Það átti því vel við að 22.október varð fyrir valinu til fundar en 20. október var dagur náms-og starfsráðgjafa á Íslandi.
Ná...
Lesa meira
06.11.2012
Dagur myndlistar er 3. nóv.Af því tilefni halda listnemar við F.Su. sýningu á verkum sínum á 3. hæð í F.Su. fyrir framan myndlistarsofurnar 301 og 302. Sýningin verður síbreytileg út önnina til mánaðamóta.Allir velkomnir
Lesa meira