28.11.2013
Oft er hugsað mikið og djúpt á Bollastöðum, kaffistofu kennara í FSu, en sjaldan eins og miðvikudagskvöldið 27. nóvember. Nemendur í bridds áföngunum 172 og 272 fengu góða gesti og slegið var upp móti í tilefni annarloka. Ge...
Lesa meira
25.11.2013
Lokafrestur til að innrita sig í FSu er næstkomandi sunnudagur, 1. desember.Einstaklingar sem ætla að stunda nám þurfa að ljúka vali á áföngum fyrir þennan tíma.
Ekki verður tekið við umsóknum sem berast of seint.
Nemendur se...
Lesa meira
22.11.2013
Í bókasafni skólans má sjá afrakstur nýs áfanga, Hár172-s, sem kenndur var í fyrsta sinn á haustönn. Um er að ræða nýjan valáfanga sem er bæði skemmtilegur og skapandi og þjálfar samhæfingu hugar og handa. Nemendur fá innsýn...
Lesa meira
18.11.2013
Tveir hópar í THL103, fatahönnun, hittu búningahönnuðinn Öldu Sigurðardóttur í verslun sinni og verkstæði í Alvörubúðinni við Eyraveg og spurðu h...
Lesa meira
18.11.2013
Um helgina var seinni einvígisleikur ársins milli Tapsárra Flóamanna, briddssveitar starfsmanna í FSu, og Hyskis Höskuldar spilaður. Viðureignin fór fram í Bláfjöllum og ...
Lesa meira
15.11.2013
Nú má nálgast fréttir og fróðleik um skólann á facebook. Finna má hlekk á síðuna á gulu slánni hér fyrir ofan. Einnig er vert að benda á að á facebook má einnig finna síðu frá náms- og starfsráðgjöfum skólans, síðu ...
Lesa meira
13.11.2013
Nemendur og kennarar í áfanganum THL136 Textílhönnun fóru í vettvangsferð á Hvolsvöll, miðvikudaginn 6. nóvember sl.
Nemendum var skipt í hópa og fengu allir tækifæri til að spreyta sig á útsaum og prjónavinnslu. Annars vegar ...
Lesa meira
10.11.2013
Lið FSu gerði sannarlega góða ferð í Háskólann í Reykjavík um helgina þar sem þau tóku þátt í úrslitum og hrepptu þriðja sætið í framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, Boxinu. Í fyrsta sæti var lið Kvennaskólans og annað ...
Lesa meira
08.11.2013
Margrét Rún Símonardóttir, Bergþóra Rúnarsdóttir og Iðunn Rúnarsdóttir eru sigurvegarar söngkeppni FSu 2013, en keppnin fór fram í gærkvöld. Þríeykið söng sína eigin útsetningu á laginu Tonight með Enrique Iglesias við mik...
Lesa meira