Fréttir

Stundatöflur og töflubreytingar haust 2017

Fimmtudaginn 17. ágúst kl. 09.00 opnar Inna og nemendur geta skoðað stundatöflur sínar.
Lesa meira

Upphaf haustannar

Nú er undirbúningur fyrir nám á haustönn 2017 komið á fullt skrið. Inna opnar kl. 9:00 fimmtudaginn 17. ágúst. Fimmtudaginn 17. ágúst er nýnemadagur og verður dagskrá hans auglýst hér á vefnum og send út til nýnema í byrjun næstu viku.
Lesa meira

Unnið úr umsóknum og lokun skrifstofu í sumar

Nú stendur yfir vinna við umsóknir nemenda vegna haustannar og fljótlega fá nýir nemendur upplýsingar um hvort þeir hafa komist á þá braut sem þeir sóttu um. Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 23. júní og opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst.
Lesa meira

Aron Óli og Hörður eru dúxar FSu á vorönn

Aron Óli Lúðvíksson og Hörður Kristleifsson eru dúxar FSu á vorönn 2017. 115 nemendur brautskráðust frá Fjölbrautaskóla Suðurlands föstudaginn 26. maí, þar af voru 81 nemendur sem luku stúdentsprófi.
Lesa meira

Uppfærsla á leikverkum í leiklistaráföngum FSu

Nemendur í LEIK1AA05, LEIK2BB05 og LEIK2CC05 unnu hörðum höndum alla önnina við uppsetningu á tveimur leikverkum til að sýna á leiklistarhátíðinni Þjóðleik sem haldin var í Hveragerði í apríl.
Lesa meira

Fréttir af grunnnámi matvæla- og ferðagreina

Nemendur heimsóttu fjölmörg fyrirtæki á Suðurlandi þar sem þau kynntust störfum í þeim greinum í matvælaiðnaði sem Grunnnám matvæla- og ferðagreina kynnir fyrir þeim í verklegu og bóklegu námi.
Lesa meira

Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu

Aðalfundur hollvarðasamtaka FSu verður haldinn föstudaginn 26. maí í skólahúsinu Odda, stofu 201, eftir brautskráningu og kaffiveitingar, u.þ.b. kl. 16:30
Lesa meira

Prófsýning og Inna opnar

Þriðjudaginn 23. maí, er prófsýning kl.12.30 -14.00. Nemendur eru hvattir til að hitta kennara, skoða prófin sín og sækja verkefni. Inna opnar kl. 09:00 sama dag og þá geta nemendur skoðað einkunnir sínar þar. Inna verður lokuð þeim sem eiga útistandandi gjöld á vorönn. Föstudaginn 26. maí er brautskráning sem hefst kl.14. Gestum er boðið upp á kaffi og meðlæti eftir athöfn.
Lesa meira

Fatahönnun í FSu

Sýningarverkefni vorannar í fatahönnun voru óvenju fjölbreytt: Sveindís og Bryndís hönnuðu og saumuðu verkið "Þráðlist", sem Svavar setti upp í blindramma, Birgir skipulagði "deildin út á gang" við deildina á þriðju hæð.
Lesa meira

Heimsókn frá Frakklandi

24. apríl komu í heimsókn í skólann 35 nemendur og 3 kennarar. Þeir eru frá frönskum menntaskóla sem ber heitið Lycée Jean Zay d´Orléans sem er við Leirá (Loire). Nemendurnir sem eru 17 ára eru á Náttúrufræðibraut.
Lesa meira