06.02.2009
Fyrsti fundur nýrrar skólanefndar Fjölbrautaskóla Suðurlands var haldinn 5. febrúar 2009. Ný skólanefnd er skipuð þeim Ara B. Thorarensen, Eydísi Þ. Indriðadóttur, Eyþóri H. Ólafssyni, Jóni Hjartarsyni og Sveini Pálssyni. Á...
Lesa meira
05.02.2009
Körfuboltalið FSu tapaði fyrir hinum illviðráðanlegu KR-ingum á fimmtudagskvöldið með 22 stiga mun, 77:55. Nánar á kki.is.
Lesa meira
05.02.2009
Dagana 29. til 31. janúar sóttu íslenskukennararnir Björgvin E. Björgvinsson og Gísli Skúlason fróðlegt námskeið um barnabókmenntir. Námskeiðið bar heitið "På sporet af nordisk börnelitteratur" og var haldið á á vegum NORD...
Lesa meira
04.02.2009
Starfsemi kórs FSu er blómleg að vanda undir stjórn Stefáns Þorleifssonar. Næsta verkefni kórsins er Queen-tónleikar í Reykjavík um næstu mánaðamót og eru æfingar að hefjast fyrir þann viðburð. Eftir þá tónleika fer kórinn ...
Lesa meira
03.02.2009
Nú á vorönn varð til skemmtileg hefð í kennarahópnum. Hún felst í því að kennarar hinna ýmsu starfstöðva í skólanum skiptast á að skipuleggja uppákomur á Bollastöðum í morgunkaffinu á föstudögum. Er þetta gert til að...
Lesa meira
03.02.2009
Á kennarafundi föstudaginn 30. janúar kynnti Magnús Matthíasson starfsemi ungmennahúss í Árborg sem formlega var opnað í Pakkhúsinu 1. desember. Ungmennahúsið er einkum ætlað fólki á aldrinum 16-25 ára. Dagskráin þessar fyrstu ...
Lesa meira
03.02.2009
Fimmtudagskvöldið 29. janúar fóru Agnes Ósk náms- og starfsráðgjafi og Örlygur Karlsson skólameistari í heimsókn í Laugalandsskóla í Holtum. Tilgangur ferðarinnar var að kynna allt það fjölbreytta námsframboð og félagslíf s...
Lesa meira
02.02.2009
Kennslustjórafundur var haldinn miðvikudaginn 28. janúar . Á fundinum voru rædd ýmis mál, m.a. ný inntökuskilyrði í skólann sem sett eru vegna nýrra laga og þess að samræmd próf við lok grunnskóla hafa verið afnumin. Einnig var...
Lesa meira
02.02.2009
Miðvikudaginn 28. janúar fóru þau Ása Nanna Mikkelsen áfangastjóri, Þórarinn Ingólfsson aðstoðarskólameistari og Örlygur Karlsson skólameistari á fund með framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs Árborgar Ragnheiði Thorlacius, ver...
Lesa meira
02.02.2009
Að undanförnu hafa starfsmenn fyrirtækisins Sport-Tækni ehf verið að setja upp nýjar og betri körfur í íþróttahúsinu Iðu. Körfurnar sem fyrir voru þóttu ekki nægilega traustar og spjöldin ekki góð. Strax í fyrsta leik eftir a...
Lesa meira