Fréttir

Samvinna um forvarnir

Þriðjudaginn 10. febrúar fékk skólinn heimsókn frá fjórum félagsmála- og tómstundafulltrúum á Suðurlandi, þeim Braga Bjarnasyni, Jóhönnu Hjartardóttur, Jóni Pétri Róbertssyni og Ragnari Sigurðssyni. Þeir sem sátu fundinn me...
Lesa meira

Foreldrafélag FSu

Fimmtudagskvöldið 12. febrúar var haldinn stofnfundur Foreldrafélags FSu. Anna Margrét Magnúsdóttir Selfossi var kjörin formaður hins nýja félags. Aðrir í stjórn eru Kristjana Kjartansdóttir Laugarvatni, Dagný Magnúsdóttir Þor...
Lesa meira

Gengið á Inghól

Fjallgönguhópurinn ÍÞR 3Ú1 fór í sína aðra göngu í gær, laugardaginn 14. febrúar.  Að þessu sinni voru það 33 göngugarpar sem lögðu leið sína á Ingólfsfjall. Gengið var upp frá Alviðru og lítið stoppað fyrr en á...
Lesa meira

Ekkert smørrebrød?

Dagana 5.-8. febrúar sat Elísabet Valtýsdóttir námskeið sem haldið var í Kaupmannahöfn fyrir dönskukennara á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum.
Lesa meira

Gestahús risið

Hamarshögg hafa hljómað um skólalóðina undanfarna daga. Skýringin á þessu er nú fundin. Nemendur í TIH 10 (Timburhús) eru að smíða gestahús undir leiðsögn kennaranna, Kristjáns Þórðarsonar og Jóns S. Gunnarssonar. Byrjað va...
Lesa meira

Tap í körfunni

FSu beið lægri hlut fyrir Keflavík á mánudagskvöldið, 68:81. Fyrri hálfleikur var jafn en FSu-vélin drap á sér í leikhléi. Nánar á kki.is.
Lesa meira

Karfa í kvöld

Í kvöld (ekki á fimmtudag eins og misritaðist í dreifibréfi) leikur lið FSu við Keflvíkinga í Iðu. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Lesa meira

Alviðruhátíð

Laugardaginn 7. febrúar hélt starfsmannafélag FSu árlega Alviðruhátíð. Dagskráin hófst kl. 14 með gönguferð í Þrastaskógi. Eftir vöfflukaffi héldu Kristjana Sigmundsdóttir og Þorlákur Helgason erindi um grísku eyjuna Lesbos o...
Lesa meira

Handboltastrákar úr leik

Selfossliðið í handbolta féll úr bikarkeppninni á föstudagskvöldið er það tapaði á heimavelli fyrir Gróttu í undanúrslitum 30:31 eftir framlengdan og æsispennandi leik. Liðið er að stórum hluta skipað leikmönnum úr handbolt...
Lesa meira

Stuðningur í kreppunni

Náms- og starfsráðgafar skólans, þær Agnes Ósk, Anna Fríða og Álfhildur, sóttu námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa sem starfa í grunn- og framhaldsskólum miðvikudaginn 5.febrúar. Námskeiðið var á vegum Landlæknisembæt...
Lesa meira