Fréttir
Út í geim
13.10.2010
Nemendur og starfsfólk skelltu sér út í geim í liðinni viku á stjörnumerkjadögum í FSU. Skólinn var skreyttur hátt og lágt og nemendur skiptu sér í hópa eftir stjörnumerkjum og fengu allir afhentan bol merktan sínu merki. Hve...
Lesa meira
Myndlistarmaður í heimsókn
11.10.2010
Þriðjudaginn 5. október kom myndlistarmaðurinn Pétur Thomsen í heimsókn í FSu. Sagði hann frá lífi sínu, hvernig er að komast af sem listamaður og sýndi verk sín, en hann vinnur með ljósmyndir. Nemendur spurðu um það sem þe...
Lesa meira
Heldur fast um bikarinn
10.10.2010
Höskuldur, foringi Hyskisins, grípur glaður í bragði um langþráðan bikar. Árni Erlings og Hannes Stefáns brosa í kampinn, vitandi fyrir víst að gleði Hyskisins verður skammvinn, önnur keppni að vori og Tapsárir Flóamenn engin...
Lesa meira
Aðalfundur og foreldrakvöld
10.10.2010
Foreldrakvöld var haldið í FSu þriðjudagskvöldið 5. október, og jafnframt aðalfundur Foreldrafélags FSu. Nýja stjórn félagsins skipa Dagný Magnúsdóttir formaður, Eva Björk Lárusdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Hafdís Sigurðar...
Lesa meira
Námskeið frá Tölvumiðstöð
04.10.2010
Sigrún Jóhannsdóttir frá Tölvumiðstöð fatlaðra var með námskeið í FSu fimmtudaginn 30. september. Hún kenndi þátttakendum að búa til frásagnir með myndum, texta, hljóði og tali og kallaði það Power Point lifandi frása...
Lesa meira
Brunaæfing
04.10.2010
Brunaæfing var í skólanum þriðjudaginn 28. sept. kl. 10. Slíkar æfingar eru haldnar reglulega einu sinni á hverri önn. Skólinn var rýmdur og tók það aðeins lengri tíma nú en oft áður. Öryggisnefnd skólans stendur fyrir æfin...
Lesa meira
Samningur um akademíu
03.10.2010
Þriðjudaginn 28. september var undirritaður samningur milli Fjölbrautaskóla Suðurlands og Körfuknattleiksfélags FSu um Körfuknattleiksakademíu FSu. Finnbogi Magnússon formaður Körfuknattleiksfélagsins ritaði undir fyrir hönd félag...
Lesa meira
Músíkfestival
01.10.2010
Þessa viku (39. viku) hefur staðið yfir tónlistarhátíð (músíkfestival) í skólanum á vegum skemmtinefndar NFSu. Allnokkrir tónlistarmenn hafa troðið upp í miðrýminu í frímínútum og hádegishléum þessa daga og skemmt viðst...
Lesa meira
Indversk matargerðarlist kynnt
01.10.2010
Mánudaginn 27. september komu gestakennarar í matreiðsluáfangann í FSu. Það voru William Varadaraj, sem starfar við skólann þó á öðru sviði sé, og Mercy kona hans. Þau kynntu indverska matargerð og stýrðu nemendum inn í v
Lesa meira