Fréttir

Kynning á áhugamálum í lífsleikni

Nemendur í lífsleikni voru með fróðlega og fjölbreytta kynningu á áhugamálum sínum sl. föstudag. Þeir skiptu sér í nokkra hópa eftir áhugasviði og útbjó hver hópur sýningarbás um sitt viðfangsefni. Básarnir voru líflegir, ...
Lesa meira

Kærleikur og knús

Febrúar er kærleiksmánuður í FSu. Í vikunni var haldinn kærleiksdagur þar sem nemendur bjuggu til kærleiksrík og uppörvandi setningar sem hengdar voru víðsvegar um skólann, kærleiksrík tónlist ómaði og kórfélagar seldu vöfflu...
Lesa meira

Kökustund hjá sjúkraliðanemum

Nemendur á sjúkraliðabraut voru nýlega með umræðutíma í öldrunarhjúkrun og notuðu um leið tækifærið og komu með kaffi og meðlæti að heiman.Umræðan snerist um öldrunarstefnur og umfjöllun fjölmiðlan nýverið um aðbúnað...
Lesa meira

Silfurverðlaun í húsasmíði

Einn Sunnlendingur var meðal verðlaunahafa á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík sem haldin var nýlega.Þar fékk Selfyssingurinn Jón Steingrímur Kjartansson frá Vaðnesi í Grímsnesi silfurverðlaun nýsveina í húsa...
Lesa meira

Glæsileg veisla

Nemendur í grunnnámi ferða- og matvælagreina buðu gestum í tveggja rétta veislumat í vikunni. Markmið með veislunni voru fjölþætt, allt frá skipulagningu, samsetningu tveggja rétta, innkaupum, matreiðslu og fleira. Veislan var fyr...
Lesa meira

Strætóferðir á morgun, föstudaginn 6.febrúar

Aukaakstur vegna árshátíðar FSU - 6. febrúar 72 frá Flúðum 73 frá flúðum 74 frá Þorlákshöfn 51 frá Hvolsvelli 51 frá Hveragerði 08:56 08:37 08:54 08:44 09:16 Á morgun, f
Lesa meira

Nýtt útlit í janúar

HÁR1S2/HÁR3S2  er skemmtilegur valáfangi  þar sem hárgreiðsla og annað tengt úliti er aðalmálið.  Í vetur velja nemendur einn kennara í mánuði og breyta úliti hans.  Lögð verður áhersla á að nemendur kynnist mikilvægi þ...
Lesa meira

Náms- og starfsráðgjöf í miðrými

Námsráðgjafar hafa bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða vikulega upp á náms- og starfsráðgjöf í miðrými skólans. Nemendur eru hvattir til að sækja sér upplýsingar um nám og störf hjá Agnesi náms- og starfsráðgjafa á m...
Lesa meira

Kósídagar í FSu

Nýliðin vika var kósívika í FSu, en í janúar er þemað stressleysi og notalegheit. Starfsfólk og nemendur voru beðnir um að taka þátt í að búa til notalegt andrúmsloft. Miðvikudagurinn 21. Janúar var svo kósídagur þar sem all...
Lesa meira

Morfís í kvöld!

Lið FSu keppir við lið Menntaskólans á Ísafirði í kvöld í 16 liða úrslitum Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla Íslands. Keppnin fer fram í sal skólans og hefst kl. 20. Umræðuefnið er ofurhetjur og er lið FSu a
Lesa meira