Fréttir

Pétur í heimsókn

Alltaf gleður það kennara þegar gamlir nemendur sýna þeim og skólanum ræktarsemi. Fyrr á önninni rak sjaldséður gestur, Pétur Hrafn Valdimarsson, inn nefið í FSu, en hann útskrifaðist sem stúdent af málabraut haustið 1990. P...
Lesa meira

Heimsóknir frá grunnskólum á Suðurlandi

Að undanförnu hefur verið gestkvæmt í skólanum. Náms- og starfsráðgjafar skólans hafa tekið á móti nemendum úr 10. bekk í grunnskólanum á Hellu, Hvolsvelli og Vík, Vallaskóla og Barna-skólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemen...
Lesa meira

Menningarferð LKN

Fimmtudaginn 8. apríl var dagur hinnar víðfrægu menningarferðar í lífsleikni. Í ferðina fór 121 nemandi ásamt kennurum. Haldið var til Reykjavíkur um kl. 12 á þremur grænum rútum og eftirtaldar stofnanir heimsóttar: Alþingi, L...
Lesa meira

Samráð í Keflavík

Miðvikudaginn 7. apríl fóru kennarar og stjórnendur skólans á samráðsfundi í Keflavík með samstarfsskólum FSu, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Viðfangsefnið var að ræða markmið einstakra námsgre...
Lesa meira

Sendin fjallganga

Þriðjudaginn 6. apríl fóru nemendur útivistaráfangans í fjallgöngu. Ferðinni var heitið á Vífilsfell og þangað var stefnt í upphafi. Eftir að ferðalangar tóku að fjúka um koll og nef og augu fylltust af sandi var ákveðið a...
Lesa meira

Verðlaun í Músíktilraunum

Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram laugardaginn 27. mars. Okkar menn, The Assassin of a Beautiful Brunette, voru valdir Hljómsveit fólksins í símakosningu og hlutu þriðja sætið í vali dómnefndar. Skúli trommari var auk þess val...
Lesa meira

FSu í forritunarkeppni

Hin árlega Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin 27. mars í nýjum húsakynnum HR í Nauthólsvík. Alls tóku 5 lið þátt í Alpha deild, 7 í Beta deilld og 16 í Delta deild. Forritunarkeppnin er keppni fyrir alla nemendur í framh...
Lesa meira

Sjónlist með sýningar

Að undanförnu hafa nemendur í Sjónlist 203 sett upp sýningar á eigin verkum í skólanum og þrír þeirra hafa sett upp sýningu í ungmennahúsinu í Pakkhúsinu. Í tengslum við þetta starf fór Lísa myndlistarkennari með sjónlista...
Lesa meira

Arnþór keppti á Íslandsmóti

Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram í Smáralindinni 18. og 19. mars. Er þetta í fimmta sinn sem slíkt mót er haldið. Keppt var í 15 iðngreinum auk sýninga svo nánast öll Smáralindin var undirlög. Sem dæmi um greinar má nef...
Lesa meira

Úrslit í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Miðvikudaginn 24. mars síðastliðinn fór fram verðlaunaafhending í Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Suðurlandi. Keppnin sjálf fór fram miðvikudaginn 10. mars í FSu og var keppt í þremur aldursflokkum. Fimmtíu og sjö nemendur...
Lesa meira