Fréttir

Nemar í heimsókn

Tveir þroskaþjálfanemar hafa heimsótt skólann síðastliðnar tvær vikur. Nemarnir hafa kynnt sér starfsemi starfsbrautarinnar í FSu og tekið þátt í starfi hennar. Þau heita Sigurlaug K. Unnsteinsdóttir sem er á öðru ári í ná...
Lesa meira

Umferðarfræðsla í LKN

Fimmtudaginn 18. mars var umferðarfræðsla í lífsleikni. Þóra Magnea Magnúsdóttir frá Umferðarstofu var þar á ferð með nýtt fræðslu- og forvarnaefni sem Umferðarstofa hefur útbúið til notkunar í skólum landsins. Þessu efn...
Lesa meira

Frumsýning tókst vel

Söngleikur NFSu, Grís Horror, var frumsýndur 19. mars sl. Frumsýningin vakti mikla lukku og hefur söngleikurinn hlotið gott umtal. Því miður féllu laugardags- og sunnudagssýningarnar niður vegna óviðráðanlegra ástæðna en sýni...
Lesa meira

Lið í forritunarkeppnina

Forritunarkeppni framhaldsskólanna fer fram 26.-27. mars nk. Eitt og hálft lið úr FSu fer í keppnina að þessu sinni. Annars vegar er lið Gísla Jóhannesar, Þorsteins Vigfússonar og Svans Þórs Sigurðssonar og hins vegar lið Þórunna...
Lesa meira

Hátíð franskrar tungu

Dagana 18.-24. mars er haldin alþjóðleg hátíð franskrar tungu og er megin tilgangurinn með slíkri viku að minna á að franska er móðurmál um 200 milljóna manna um heim allan. Hér á landi er ýmislegt á döfinni í tilefni þessara...
Lesa meira

Í úrslit Músíktilrauna

Í liðinni viku fór fram undankeppni Músíktilrauna í Íslensku óperunni. Að þessu sinni kepptu þrjár sveitir sem tengjast FSu:  Narfur af Eyrarbakka, The Fallen Prophecy úr Þorlákshöfn og The Assassin of a Beautiful Brunette frá Se...
Lesa meira

Úr leik í Gettu betur

FSu lauk keppni í Gettu betur á laugardaginn þegar liðið beið lægri hlut fyrir Verzló. Eftir hraðaspurningar var staðan 21:12 Versló í vil og lokatölur urðu 35:14. Keppendur og stuðningsmenn FSu skörtuðu ræktarlegum mottum sem ...
Lesa meira

Nú þarf að sýna spilin

Föstudaginn 12. mars sóttu Ægir Pétur Ellertsson formaður KFSu og Þórey Hilmarsdóttir trúnaðarmaður fulltrúafund Félags framhaldsskólakennara. Umræðan á fundinum litaðist mjög af innleiðingu nýrra laga um framhaldsskólann. Al...
Lesa meira

Flottir krakkar

Nemendur í uppeldisfræði í FSu fóru nú í fyrsta skipti eftir nokkurra ára hlé í heimsóknir í grunnskóla. Markmiðið er að fá innsýn í skólalífið út frá faglegu sjónarhorni.  Flestir nemendur fóru í Sunnulækjarskóla end...
Lesa meira

Námskeið í stigamennsku

Nú stendur yfir tveggja helga námskeið um smíði tréstiga (TRS102) í FSu. Námskeiðið sækja 15 nemendur skólans sem þreyta munu sveinspróf í vor og njóta þá góðs af. Verkefnið felst í því að smíða snúinn tréstiga í ...
Lesa meira