Fréttir
Húsasmiðjan heimsótt
05.12.2019
Nemendur á húsasmíðabraut fóru nýlega í heimsókn í Húsasmiðjuna á Selfossi og fræddust um það sem í boði er af timbri og plötum
Lesa meira
Harpa Rún í heimsókn
03.12.2019
Nemendur í kvennabókmenntum fengu skemmtilega heimsókn á dögunum. Harpa Rún Kristjánsdóttir skáld og fyrrum nemandi FSu hitti nemendur og spjallaði um lífið, tilveruna og hvernig á því stóð að hún byrjaði að skrifa.
Lesa meira
Sungið og spilað í gryfju
28.11.2019
Í fundargati á miðvikudögum gefst oft tækifæri til að bjóða upp á uppbrot fyrir nemendur. Nýlega kíkti fyrrverandi nemandi í heimsókn með gítarinn sinn og tók nokkur lög í Gryfjunni í miðrými skólans.
Lesa meira
Bætt aðstaða til kennslu í vélvirkjun
22.11.2019
Vélvirkjar tóku nýlega í notkun nýja kennsluaðstöðu fyrir glussatækni, loftstýritækni og kælitækni. Þessi aðstaða og ný tæki hafa gjörbreytt forsendum til að læra þessi fög.
Lesa meira
Örsaga FSu 2019
21.11.2019
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu var efnt til örsögukeppni í FSu. Margar skemmtilegar sögur bárust en fimm þeirra þóttu bera af. Þær voru ríkar af myndmáli, sköpuðu ákveðna stemmingu og komu hugsunum lesanda af stað í allar áttir.
Lesa meira
Námsferð til Ítalíu
14.11.2019
Í sumar var farin erasmus+ ferð á vegum FSu til Ítalíu. 4 nemendur og 2 kennarar fóru í tengslum við verkefnið Inclusion by sport and culture. Farið var á fornleifasvæði, fræðst um sögu Ítalíu í nálægð við Napolí og skútusiglingar prófaðar.
Lesa meira
Góð samvinna
13.11.2019
Nýlega smíðuðu nemendur á húsasmiðabraut áhöld fyrir hestabraut FSu sem notuð verða til kennslu í hindrunarstökki. Gaman er að sjá hvernig þekking á mismunandi brautum nýtist á milli faggreina innan skólans.
Lesa meira
Fallegt handverk
12.11.2019
Fjölbreytt verkefni eru unnin af nemendum í textíl og fatahönnun. Í áfanganum HÖTE3HA vinna nemendur með tauþrykk, búta- og útsaum. Nemendur kynnast helstu aðferðum í þessu handverki og gera ýmis verkefni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Lesa meira