Fréttir

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni fyrir stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram í öllum framhaldsskólum landsins að morgni þriðjudags 15. október 2019. Í FSu er keppnin í stofu 203 kl. 8:15 Nemendur fá leyfi í þeim tímum sem þeir missa af vegna keppninnar. Íslenska stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara standa fyrir keppninni. Eldri keppnir og frekari upplýsingar má nálgast á slóðinni http://stae.is/stak/keppnin
Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni fer fram í öllum framhaldsskólum landsins að morgni þriðjudags 15. október 2019. Í FSu er keppnin í stofu 203 kl. 8:15 Nemendur fá leyfi í þeim tímum sem þeir missa af vegna keppninnar. Íslenska stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara standa fyrir keppninni. Eldri keppnir og frekari upplýsingar má nálgast á slóðinni http://stae.is/stak/keppnin Aðgangur ókeypis :)
Lesa meira

Góðgerðadagar

Liðin vika var svokölluð góðgerðarvika í skólanum, en þá stóð nemendafélag skólans fyrir alls konar uppákomum sem allar höfðu það að markmiði að safna peningum til góðgerða.
Lesa meira

EKki vera fáviti

Braganemendur og kennarar fengu góða heimsókn í liðinni viku, en þá flutti Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlesturinn Ekki vera fáviti.
Lesa meira

Vélvirkjunarnemar á ferð og flugi

Nemendur í vélvirkjun fóru nýverið á Sjávarútvegsýninguna sem haldin var í Laugardagshöll
Lesa meira

Skemmtilegur siður

Sá skemmtilegi siður hefur skapast hjá starfsfólki skólans að vera með mánaðarlegt afmæliskaffi. Þá skiptist starfsfólki á að sjá um kaffihlaðborð og kemur með veigar að heiman. Í
Lesa meira

Fjallganga yfir Fimmvörðuháls

Nemendur í útivistaráfanga FSu gengu yfir Fimmvörðuháls miðvikudaginn 4. september sl. Í hópnum voru 28 vaskir nemendur ásamt þremur kennurum. Hópurinn fór með rútu að Skógum snemma morguns og gekk síðan sem leið lá yfir hálsinn og yfir í Þórsmörk, eða um 25 km og hæsti punktur í rúmlega 1000 metra hæð.
Lesa meira

Stöðupróf í pólsku

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 9. október 2019 klukkan 17:15.
Lesa meira

Nýnemaferð

Nýnemaferðin var farin þriðjudaginn 10.september. Eins og vant er fórum við í Félagslund og áttum þar góða stund – í grenjandi rigningu! Mentorar og yfirmentorar höfðu skipulagt leiki og þrautir og var kennurum skipt á stöðvar en mentorar fylgdu sínum bragahópi í gegnum alla dagskrána.
Lesa meira

Vel sóttur kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir forráðamenn og foreldra nýnema var haldinn í gær. Fundurinn sem er fastur liður á dagskrá skólans var afar vel sóttur, en um 170 manns mættu til að kynna sér starf skólans.
Lesa meira