Fréttir

Heimsókn í Héraðsdóm

Nemendur í VIÐ143 heimsóttu Héraðsdóm Suðurlands í liðinni viku. Hópurinn hitti Sólveigu Ingadóttur, löglærðan aðstoðamann og Sigurð Gísla...
Lesa meira

Brennó í lífsleikni

Einn lífsleiknihópurinn notaði góða veðrið í vikunni til þess að efla hópkennd og virkja hreyfiorkuna. Farið var út á flötina á milli Hamars og Odda sem ...
Lesa meira

Gleði - Gleði - Gleði

Á þriðjudag, 26. ágúst var stuð og gleði í FSu á Gleðidegi. Nemendum var boðið í Iðu, íþróttahús þar sem hljómsveitin Kiriyama f...
Lesa meira

Haustönn 2014 hafin

Önnin hefst á nýnemadegi miðvikudaginn 20. ágúst kl. 9.00. Dagurinn er aðallega ætlaður nýnemum, en aðrir nemendur, sem aldrei hafa áður stundað nám í Fs...
Lesa meira

Upphaf haustannar 2014

Skrifstofa skólans hefur opnað eftir sumarfrí og undirbúningur fyrir starf vetrarins í fullum gangi. Miðvikudaginn 20. ágúst opnar Inna, en þá er nýnemadagur. Fö...
Lesa meira

Skrifstofa lokuð vegna sumarleyfa

"Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 25. júní til 5. ágúst kl. 10:00. Ef um mikilvæg skilaboð er að ræða er hægt að senda p...
Lesa meira

Innritun fyrir haustönn lokið

Innritun fyrir haustönn 2014 er lokið. Um 960 nemendur eru nú skráðir til náms á haustönn. Góð aðsókn er í nám í verklegum greinum, en enn má b&aeli...
Lesa meira

Starfsfólk kvatt

Fjórir starfsmenn voru kvaddir með virktum á brautskráningu í liðinni viku og þeim þakkað fyrir framlag sitt til skólans í gegnum árin. Þetta eru þau Ás...
Lesa meira

Sveinar útskrifast

Í dag voru fimm sveinar útskrifaðir frá skólanum með staðið sveinspróf í húsasmíði. Það var fulltrúi Iðunnar fræðslusetur sem sem kynnti ...
Lesa meira

Ljóð á vegg

Búið er að hengja upp ljóð eftir Gylfa Þorkelsson íslenskukennara á áberandi stað við hátíðarsal skólans. Ljóðið sem nefnist Fjallganga, samdi ...
Lesa meira