25.08.2009
Fyrsti skóladagurinn á þessari önn, mánudagurinn 24. ágúst, hófst með því að skólameistari ávarpaði nýnema. Eftir að umsjónarkennarar höfðu frætt þá um fyrirkomulag í skólanum og tölvukennarar leitt þá um völundarhú...
Lesa meira
24.08.2009
Ýmislegt er á döfinni í vetur hjá starfsfólki FSu auk kennslunnar. Hér eru nokkur dæmi: Fyrir 1. september þarf að liggja fyrir viðbragðsáætlun vegna inflúensu. Einnig þarf að kynna og gera virk Viðbrögð við áföllum. Hal...
Lesa meira
24.08.2009
Nú á haustönn verður unnið við að innleiða áætlun gegn einelti og Olweusar-áætlun í FSu. Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir munu stýra þeirri vinnu í samráði við Þorlák Helga Helgason, í tengslum við for...
Lesa meira
24.08.2009
Fyrsti kennarafundur haustannar hófst á skemmtilegri uppákomu þegar nokkrar valkyrjur úr starfsmannahópnum tróðu upp í búningum kvennalandsliðsins í knattspyrnu og hvöttu samstarfsfólkið til dáða.
Lesa meira
13.08.2009
Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæti í skólann samkvæmt eftirfarandi: Nýnemar úr grunnskóla og aðrir sem ekki hafa verið í FSu áður, komi í skólann kl. 9:00. Eldri nemendur komi kl. 11:00. Kennsla hefst skv. stundaskr...
Lesa meira
08.07.2009
Föstudaginn 19. júní var gengið frá bréfum og greiðsluseðlum til nemenda FSu. Minnt er á að mikilvægt er að nemendur greiði nemendafélagsgjöldin svo að félagslíf nemenda verði öflugt. Nú þurfa grunnskólanemendur ekki að gre...
Lesa meira
08.07.2009
Aldrei hafa fleiri nemendur sótt um nám í Fjölbrautaskóla Suðurlands en á haustönn 2009. Heildarfjöldi skráðra nemenda þann 16. júní var 1.056 sem skiptist þannig:
653 framhaldsnemendur.214 teljast vera nýnemar.70 endurinnritaðir...
Lesa meira
07.06.2009
Í vetur hafa 6 kennarar úr FSu stundað nám á meistarastigi við Menntavísindasvið HÍ. Námskeiðið sem um var að ræða nefndist Að vanda til námsmats" í umsjón Ingvars Sigurgeirssonar. Hinn 27. maí sl. var haldin námstefna þar ...
Lesa meira
26.05.2009
Starfsmannafélag FSu stóð fyrir vorgöngu og árshátíð laugardaginn 23. maí. Að þessu sinni var gengið um Fljótshlíðina innanverða undir leiðsögn Lárusar Bragasonar. Hann tíndi ófá gullkorn upp úr Vinstri-græna pokanum sem h...
Lesa meira
26.05.2009
Af þeim 130 nemendum sem brautskráðust sl. föstudag voru 72 stúdentar. Þar af luku 34 námi af Félagsfræðibraut, 20 af Náttúrufræðibraut og 11 viðbótarnámi til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. 67 nemendur brautskráðust af
Lesa meira