29.11.2011
Könnun á einelti - Olweus
Allir nemendur mæti í umsjón miðvikudaginn 23. nóv., annað hvort kl. 11:05 eða 11:45 og taki þátt í könnun á einelti í FSu.
Leyniorð fást hjá umsjónarkennurunum
Hér á að svara
Lesa meira
29.11.2011
Í gærkvöld (mánudagskvöld) æfði Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands í fyrsta sinn með hljómsveit og sólistum í sal skólans. Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta af tækjabúnaðinum sem notaður verður til að ná sem bestu hljóð...
Lesa meira
27.11.2011
Hægt er að nálgast miða á tónleikana á skrifstofu skólans. Eftirfarandi myndband var tekið á æfingu nýlega.
Lesa meira
18.11.2011
Íslenskudeild og bókasafn FSu gengust fyrir samkeppni meðal nemenda skólans í skapandi skrifum þar sem þeir voru hvattir til að skrifa ljóð, örsögu, fullyrðingu eða stutta hugleiðingu um lífið og tilveruna. Skyldu úrslit verða k...
Lesa meira
18.11.2011
Ég nenni ekki að lesa lengur
Niðurstöður dómnefndar í ljóðasamkeppni íslenskudeildar og bókasafns FSu
Dómnefnd skipuðu: Kristín Þórarinsdóttir, Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir og Örlygur Karlsson.
LISTIN FAGRA
Vi...
Lesa meira
18.11.2011
Nemendur í áfanganum Framkvæmdir og vinnuvernd sem hluti af námi í grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina heimsóttu í vikunni Brunavarnir Árnessýslu þar sem þeir fengu stutt fræðsluerindi um starfsemina þar og brunavarnir almennt...
Lesa meira
17.11.2011
Kennarar sem ganga daglega milli Iðu og Odda hafa tekið eftir því að stórlega hefur fjölgað í hópi þeirra sem koma hjólandi í skólann. Á þetta bæði við um nemendur og kennara og má því segja að þetta sé jákvæð þróun o...
Lesa meira
14.11.2011
Nemendur í íþróttaakademíum skólans fóru saman í óvissuferð í liðinni viku. Akademíunum var skipt í þemahópa þvert á íþróttagreinar og mátti sjá klappstýrur, sjóræningja, kúreka, ofurhetjur og fleiri stíga upp í rútu ...
Lesa meira
14.11.2011
Tanja Rún Jónsdóttir nemandi á fjórða ári á náttúrufræðibraut í Fsu var valin sem einn af sextíu þátttakendum í teiknisamkeppni Listasafns Reykjavíkur. Tanja hefur lagt stund á sjónlistir og myndlist í FSu meðfram öðru nám...
Lesa meira