Fréttir

Bleikur dagur

Starfsmenn og nemendur klæddust bleiku fimmtudaginn 20. október, októbermánuður er mánuður Bleiku slaufunnar,  árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.  Nokkrir starfsmenn tóku sig til...
Lesa meira

Verkefni um nýtt hlutverk Sandvíkurskóla

Nemendur í viðskiptafræði, VIÐ103,  vinna um þessar mundir að spennandi verkefni um stefnumótun fyrir húsnæði gamla Sandvíkurskóla á Selfossi. Í verkefninu felst að finna framtíðarhlutverk fyrir húsnæðið og móta stefnu að ...
Lesa meira

Gildi FSu: Fjölbreytni - sköpun - upplýsing

Gildi eru jafnan talin grundvöllur skólastarfs, þau endurspegla sameiginlegan skilning starfsfólks og áherslur hvers skóla fyrir sig, út frá lögum og aðalnámskrá. Gildin geta, ef vel er á málum haldið, örvað faglega umræðu og e...
Lesa meira

Haustfrí

Haustfrí er í skólanum föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október. Skrifstofa skólans verður lokuð.
Lesa meira

Ný stjórn Kennarafélags FSu

Kennarafélag FSu hélt aðalfund sinn nýlega og var ný stjórn kjörn á fundinum.  Eyrún Björg Magnúsdóttir, Gylfi Þorkelsson, Vera Ósk Valgarðsdóttir og Þórey Hilmarsdóttir voru kjörin aðalmenn í stjórn en Ægir Pétur Ellerts...
Lesa meira

Heimaleikur í körfuknattleik

    FSu liðið í körfuknattleik leikur sinn fyrsta heimaleik í 1. deild karla í íþróttahúsinu Iðu annað kvöld, föstudaginn 21. október kl. 19.15. Liðið mætir KFÍ frá Ísafirði.  Þjálfari FSu liðsins er Kjartan Atli Kj...
Lesa meira

Heimsókn frá Palestínu

Tveir hjálparstarfsmenn frá Rauða hálfmánanum þeir Muhammed Alqahawaji Amal og Jawdat Almuhtaseb heimsóttu skólann í liðinni viku. Rauði hálfmáninn eru samtök sambærileg við Rauða krossinn hér á landi. Mennirnir eru hér stadd...
Lesa meira

Upptökur í tónsmiðju

Nemendur í TÓS 173 (Tónsmiðja) eru þessa dagana að semja eigin lög og texta og stefnt er að því að hefja upptökur á þeim strax að loknu vetrarfríi.  Þema tónlistarinnar eru jólin og stefnt að því að koma lögunum í hina...
Lesa meira

Fróðlegir fyrirlestrar hjá akademíum

Nemendur í íþróttaakademíum FSu fá reglulega fyrirlestra um markmiðssetningu og forvarnir. Matti Ósvald Stefánsson, heilsufræðingur hefur haldið fyrirlestur um forvarnir. Brynjar Karl , frumkvöðull og fyrrum þjálfari körfuknattlei...
Lesa meira

Foreldrakvöld í FSu

Dagskrá foreldrakvölds 18. október 2011 kl. 20 í sal FSu   1. Skólinn í okkar höndum: Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir kynna verkefnið. 2. Aðalfundur foreldrafélagsins: Dagskrá: a)  Kosning fundarstjóra o...
Lesa meira