Fréttir

Gettu betur að byrja

Gettu betur lið FSu atti kappi við lið kennara í vikunni til að hita upp fyrir spurningakeppni framhaldsskólanna sem hefst í næstu viku. Lið kennara hafði betur að þessu sinni eftir spennandi og skemmtilega keppni.
Lesa meira

Vinnustofa námsráðgjafa

Aðstoð við verkefnavinnu og skipulagningu.
Lesa meira

Alþjóðlegur endurvinnsludagur farsíma

ALÞJÓÐLEGUR ENDURVINNSLUDAGUR FARSÍMA. 24. Janúar 2017
Lesa meira

Kínaáfangi á vorönn

Við upphaf þessarar annar er boðið upp á nýjung við FSu. Boðið er upp á áfanga um Kína þar sem lögð er áhersla á grunninn í mandarín og yfirlit yfir sögu Kína.
Lesa meira

FSu mætir Versló í Morfís

Lið FSu mætir liði Verslunarskóla Íslands í 16 liða úrslitum í Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla, fimmtudaginn 19. janúar í húsakynnum Verslunarskólans. Keppnin hefst kl.19.
Lesa meira

Frönskudeild hlýtur viðurkenningu fyrir góðgerðarstarf

Á dögunum barst Frönskudeild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi viðurkenning SOS Barnaþorpa á Íslandi. Viðurkenninguna hlaut Frönskudeildin sem þakkarvott fyrir rausnarlega peningagjöf sem hún safnaði á svokölluðu Frönskumarathoni.
Lesa meira

Upphaf vorannar

Nú er undirbúningur fyrir nám á vorönn 2017 komið á fullt skrið. Inna opnar kl. 9:00 miðvikudaginn 4. janúar.
Lesa meira