Fréttir
Gettu betur að byrja
25.01.2017
Gettu betur lið FSu atti kappi við lið kennara í vikunni til að hita upp fyrir spurningakeppni framhaldsskólanna sem hefst í næstu viku. Lið kennara hafði betur að þessu sinni eftir spennandi og skemmtilega keppni.
Lesa meira
Alþjóðlegur endurvinnsludagur farsíma
23.01.2017
ALÞJÓÐLEGUR ENDURVINNSLUDAGUR FARSÍMA. 24. Janúar 2017
Lesa meira
Kínaáfangi á vorönn
20.01.2017
Við upphaf þessarar annar er boðið upp á nýjung við FSu. Boðið er upp á áfanga um Kína þar sem lögð er áhersla á grunninn í mandarín og yfirlit yfir sögu Kína.
Lesa meira
FSu mætir Versló í Morfís
16.01.2017
Lið FSu mætir liði Verslunarskóla Íslands í 16 liða úrslitum í Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla, fimmtudaginn 19. janúar í húsakynnum Verslunarskólans. Keppnin hefst kl.19.
Lesa meira
Frönskudeild hlýtur viðurkenningu fyrir góðgerðarstarf
11.01.2017
Á dögunum barst Frönskudeild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi viðurkenning SOS Barnaþorpa á Íslandi. Viðurkenninguna hlaut Frönskudeildin sem þakkarvott fyrir rausnarlega peningagjöf sem hún safnaði á svokölluðu Frönskumarathoni.
Lesa meira
Upphaf vorannar
03.01.2017
Nú er undirbúningur fyrir nám á vorönn 2017 komið á fullt skrið.
Inna opnar kl. 9:00 miðvikudaginn 4. janúar.
Lesa meira