Fréttir
Námsver FSu
07.02.2025
Frá og með mánudeginum 10. febrúar verður boðið upp á námsver í FSu.
Lesa meira
FERÐALAG INN Í SÆNSKT ELDHÚS
06.02.2025
Níu heiðursnemendur og tveir kennarar í grunnnámi matvæla og ferðagreina við FSu heimsóttu Tranellska gymnasiset í Västerås í Svíþjóð dagana 19. til 23. janúar síðastliðinn með námstyrk frá Erasmus.
Lesa meira
Heimsókn frá Rótarýklúbbi Selfoss
04.02.2025
Rótarýklúbbur Selfoss heimsótti Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudagskvöldið 29. janúar.
Lesa meira
Garðyrkjuskólinn - önnur verkleg vika ársins framundan
29.01.2025
Í næstu viku, dagana 3.-7. febrúar mæta allir nemendur Garðyrkjuskólans að Reykjum, hvort sem er fólk í staðnámi eða fjarnámi. Garðyrkjuskólinn þjónar öllu landinu sem hefur í för með sér að stór hluti nemenda er í fjarnámi og fylgist með kennslunni í streymi í tölvunni.
Lesa meira
Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti FSu
29.01.2025
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, nýskipaður mennta- og barnamálaráðherra, heiðraði FSu með nærveru sinni miðvikudaginn 29. janúar. Skólameistari og aðstoðarskólameistari tóku á móti ráðherra og hennar föruneyti ásamt tveimur fulltrúum nemenda.
Lesa meira
SÓMI
21.01.2025
Fín frammistaða FSu-ara gegn FÁ í kvöld 21. janúar í Efstaleiti RÚV en auðvitað er alltaf takmark að komast í sjónvarpið. Útvarpstap 21 gegn 30 stigum Ármýlinga. Góð frammistaða í hraðaspurningum þar sem FSu náði 13 gegn 14 stigum FÁ.
Lesa meira
SIGUR Í FYRSTU UMFERÐ GETTU BETUR
21.01.2025
Nemendalið FSu bar sigur úr býtum í GETTU BETUR á móti Framhaldsskólanum á Laugum fimmtudaginn 9. janúar síðastliðinn. Næsta viðureign liðsins verður þriðjudagskvöldið 21. janúar á móti Fjölbrautaskólanum við Ármúla.
Lesa meira
BRAUTSKRÁNING SEM TÓKST MEÐ ÁGÆTUM
18.01.2025
Þrátt fyrir verkfall kennara við FSu á síðustu önn tókst með samheldni og lausnamiðuðum aðferðum að koma námskipi FSu heilu í höfn. Allir lögðust á árarnar, stjórnendur, starfsfólk og nemendur. Uppskeran var laugardaginn 11. janúar og skólinn litaðist gulum ljóma.
Lesa meira
Hraðkennsla 15. janúar
15.01.2025
Miðvikudaginn 15. janúar verður kennt með hraðkennslufyrirkomulagi. Markmiðið er nemendur hitti alla sína kennara þar sem farið verður yfir námsáætlanir og fleira. Um 30 mínútna kennslustundir er að ræða.
Lesa meira