Fréttir
8. nóvember 2011 er baráttudagur gegn einelti
07.11.2011
Af hálfu ríkisvaldsins hefur verið sett saman verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti. Ákvað hún að 8. nóvember 2011 yrði baráttudagur gegn einelti og hvatti landsmenn alla til að taka þátt, meðal annars í gegnum heimasíð...
Lesa meira
Vettlingaleikhús
07.11.2011
Sköpunar- og leikgleði ríkir þessa dagana í ÍSL 103 hjá Elínu Unu og Jóni Özuri þar sem nemendur hafa sett upp vettlingaleikhús inni í kennslustund. Borð standa uppá annan endann og nemendur túlka sögupersónur úr skáldsögunn...
Lesa meira
Iðnámskynning
07.11.2011
Iðnnámsdagur var haldin hátíðlegur miðvikudaginn 2. nóvember hér í FSu. Fulltrúar frá IÐUNNI fræðslusetri og Rafiðnaðarambandi Íslands komu sér vel fyrir í miðrými skólans og kynntu fyrir gestum og gangandi allt iðnnám sem ...
Lesa meira
Samtök iðnaðarins og Forseti Íslands í heimsókn
07.11.2011
Þriðjudaginn 1. nóvember kom forseti Íslands og fulltrúar frá Samtökum iðnaðarins (SI) í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands sem og nokkur fyrirtæki á Selfossi. Gestirnir voru auk forsetans skrifstofustjóri forsetaembættisins ...
Lesa meira
Dönsk skólakynning
03.11.2011
Föstudaginn 28. október komu fulltrúar frá Erhversvsakademiet Lillebaelt í Óðinsvéum Danmörku og kynntu fyrir nemendum námsframboð skólans. Skólinn býður upp á framhaldsnám í iðnmennt, má þar nefna byggingarfræði, byggingar...
Lesa meira
Samkeppni í textasmíð
31.10.2011
Í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2011 efnir íslenskudeild í samstarfi við bókasafn Fjölbrautaskóla Suðurlands til samkeppni meðal nemenda skólans í skapandi skrifum. Samkeppnin felst í því að þátttakendur skrifi...
Lesa meira
Kynning á áhugamálum
31.10.2011
Nemendur í lífsleikni hafa undanfarnar tvær vikur kynnt áhugamál sín fyrir gestum og gangandi í skólanum. Kynningarnar eru hluti af verkefni þeirra um áhugasvið og starfsval og hefur gefist einkar vel. Kynningarnar voru mjög fjölbreyt...
Lesa meira
Bleikur dagur
31.10.2011
Starfsmenn og nemendur klæddust bleiku fimmtudaginn 20. október, októbermánuður er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Nokkrir starfsmenn tóku sig til...
Lesa meira
Verkefni um nýtt hlutverk Sandvíkurskóla
28.10.2011
Nemendur í viðskiptafræði, VIÐ103, vinna um þessar mundir að spennandi verkefni um stefnumótun fyrir húsnæði gamla Sandvíkurskóla á Selfossi. Í verkefninu felst að finna framtíðarhlutverk fyrir húsnæðið og móta stefnu að ...
Lesa meira
Gildi FSu: Fjölbreytni - sköpun - upplýsing
28.10.2011
Gildi eru jafnan talin grundvöllur skólastarfs, þau endurspegla sameiginlegan skilning starfsfólks og áherslur hvers skóla fyrir sig, út frá lögum og aðalnámskrá. Gildin geta, ef vel er á málum haldið, örvað faglega umræðu og e...
Lesa meira