06.09.2011
Við óskum knattspyrnufólki í Árnes- og Rangárvallasýslu innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar. Meistaraflokkur kvenna hjá Umf. Selfoss vann sér nýlega sess í efstu deild . Meistaraflokkur karla hjá Umf. Selfoss er á ...
Lesa meira
06.09.2011
Þær Íris Þórðardóttir, forvarnarfulltrúi, Guðfinna Gunnarsdóttir, félagsmálafulltrúi og Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi, sóttu í liðinni viku ráðstefnu um heilsueflandi skóla. Heilsueflandi framhaldsskóli e...
Lesa meira
06.09.2011
Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa ...
Lesa meira
05.09.2011
Að skóla loknum þann 2. september fóru 26 nemendur úr útivistaráfanganum ÍÞR3Ú1 í göngu á Bjarnarfell í Ölfusi ásamt kennara sínum Sverri G. Ingibjartssyni. Gangan gekk greiðlega upp, en á niðurleiðinni urðu nokkrar tafir veg...
Lesa meira
05.09.2011
Ný kennslustofa sem rúmar allt að 15 nemendur var tekin í notkun í fangelsinu í Bitru á höfuðdegi, mánudaginn 29. ágúst. Áður hafði skólinn til afnota litla vistarveru sem rúmaði að hámarki 6 nemendur en nú er öldin önnur.
Lesa meira
03.09.2011
Nemendaráð stóð fyrir hefðbundinni busavígslu í liðinni viku. Nýnemar voru látnir fara í gegnum þrautabraut í Sigtúnsgarði og því næst boðnir velkomnir í skólann með kossi. Að því loknu gaf starfsfólk skólans öllum pyls...
Lesa meira
30.08.2011
Óvænta gesti bar að garði í skólanum í vikunni þegar þrír háskólanemar, þeir Alexander Sahm, Justus Pfeifer og Simon Ebener Holscher frá Düsseldorf ákváðu að koma í heimsókn. Þeir hafa verið að ferðast um landið und...
Lesa meira
30.08.2011
Tíu nýir kennarar hófu störf á haustönn. Fundur var haldinn með nýjum kennurum 15. ágúst þar sem stjórnendur, tölvuþjónusta o.fl. kynntu ýmis mikilvæg atriði sem að skólahaldinu snúa. Nýju kennararnir stilltu sér upp í my...
Lesa meira
28.08.2011
Dregið hefur verið í happdrætti Kórs FSu Eftirtaldir vinningshöfum er óskað til hamingju og munu vinningar verða afhentir að lokinni för kórsins til Parísar.:1. Sigríður Eva Guðmundsdóttir Hestaferð fyrir 4 hjá Kálfhol...
Lesa meira
27.08.2011
Kór FSu lagði af stað í ferðalag til Parísar þriðjudaginn 23. ágúst. Kórinn tekur þátt í tónlistarhátíð þar sem tónlistarhópar víðsvegar að koma fram.Þar má nefna hópa frá Rússlandi, Rúmeníu, Póllandi, Eistlandi og ...
Lesa meira