Fréttir
Landskeppni í eðlisfræði
16.02.2012
Fjórir nemendur FSu tóku nýverið þátt í landskeppni í eðlisfræði. Um 200 nemendur úr framhaldsskólum landsins taka árlega þátt í keppninni. Þeir sem standa sig best fá möguleika á að taka þátt í úrslitakeppninni sem fer f...
Lesa meira
Stefnir allt í fár í ár?
15.02.2012
Já! Það lítur út fyrir það: Flóafár! Það verða 6 lið í ár: Liðsstjórar hafa nú fengið nafnalista og fá að safna 50 keppendum í sitt lið fram á mánudag. Ekki missa móðinn þó þið komist ekki í 50 manna hópinn, þv...
Lesa meira
Grímuvinna í leiklist
10.02.2012
Nemendur í LEK103, valáfangi í leiklist, fá að reyna sig við mismunandi æfingar og verkefni til að þjálfa sig í leikrænni tjáningu. Um þessar mundir eru þeir að vinna með grímur, en markmiðið með grímuvinnunni er að auka vit...
Lesa meira
Frumleg frumugerð
08.02.2012
Nemendur í NÁT103 unnu að skemmtilegu verkefni í liðinni viku þar sem þeir voru að kynna sér starfsemi frumna. Markmiðið með þessari æfingu var að sköpunargáfa nemenda fengi að njóta sín í því að gera líkan af frumu. Þeir...
Lesa meira
Aðgangur að hljóðbókum
01.02.2012
Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa ...
Lesa meira
Góð gjöf
01.02.2012
Í síðustu viku kom Ármann Ægir Magnússon, gjaldkeri í FIT- félagi iðn-og tæknigreina, færandi hendi með sloppa að gjöf í trédeild skólans, fyrir bæði nemendur og kennara. Þetta er þáttur í ánægjulegu samstarfi þess...
Lesa meira
Íslenskt málfræðitré gróðursett í stofu 202
30.01.2012
Íslenska sem annað mál eða ,,Ísan" svokallaða, hefur gengið í endurnýjun lífdaga á nýrri önn. Áfangarnir, fimm talsins, eru nú kenndir samtímis í sömu stofunni og er nemendum skipt í hópa. Önninni er skipt í þrjá þætti...
Lesa meira
Þjóðlegur bóndadagur
25.01.2012
Starfsfólk FSu gerði sér glaðan dag í upphafi Þorra á bóndadaginn og mættu þjóðlega klæddir til vinnu, sumir í lopa, sumir í húfu og enn aðrir í gúmmítúttum og lopasokkum. Boðið var upp á sviðakjamma, rófustöppu og anna
Lesa meira
Fréttir af skólahaldi á Litla-Hrauni
25.01.2012
Eftir niðurskurð á fjármagni til skólahalds á Litla-Hrauni á undanförnum önnum virðist nú rofa til. Verið er að endurnýja tölvukost skólans þar og eru fjórar nýjar tölvur í pöntun auk þess sem settur var upp langþráðu...
Lesa meira