10.10.2011
Síðastliðna tvo föstudaga hélt Þórunn Jóna Hauksdóttir erindi um samfellu í námi milli grunn- og framhaldsskóla, annars vegar á Menntakviku Menntavísindasviðs HÍ og hins vegar á þingi Kennarafélags Suðurlands. Erindin byggðu
Lesa meira
10.10.2011
Tveir nemendur skólans, þau Eva Lind Elíasdóttir og Svavar Berg Jóhannsson, hafa verið valdir til að keppa í undankeppni EM með U17 landsliðunum í knattspyrnu. Eva Lind Elíasdóttir er nú þegar farin utan. Riðillinn er leikinn í A...
Lesa meira
10.10.2011
Föstudaginn 30. sept. sl. komu góðir gestir í FSu. Þetta var tvíeykið Fabio Niehaus og Sandro Jahn, tónlistarmenn frá Hamborg í Þýskalandi. Þeir eru að vinna að fjölþjóðlegu verkefni, sem ber heitið Deine Stimme, sem felst...
Lesa meira
09.10.2011
Ragnheiður Eiríksdóttir, heimspekikennari við FSu, hélt nýverið erindi á málstofu á ráðstefnu um gagnrýna hugsun og siðfræði í Háskóla Íslands. Erindið hennar hét Vangaveltur um reynslu af heimspekikennslu við FSu og gekk þ...
Lesa meira
05.10.2011
Á afmælishátíð skólans var haldið knattspyrnumót nemenda, FSU deildin, sem var mjög vel sótt og æsispennandi. Spilað var á tveimur völlum í einu á gervigrasvellinum. Sjö lið tóku þátt í mótinu. Sigurliðið sem kallaði sig ...
Lesa meira
04.10.2011
Þar sem ríkir góður skólabragur ríkir gagnkvæm virðing milli fólks og allir eru metnir að verðleikum. Það er hlutverk allra í lærdómssamfélagi FSu að standa vörð um góðan skólabrag og sporna gegn ógnunum við hann. Ei...
Lesa meira
30.09.2011
Fjöldi góðra gjafa voru afhentar skólanum á 30 ára afmæli hans. Þar á meðal má nefna 500.000 króna peningagjöf frá Hollvarðasamtökum FSu, Fræðslunet Suðurlands og Háskólafélag Suðurlands, Héraðsnefnd Árnesinga og SASS gá...
Lesa meira
30.09.2011
Félag gulrófnabænda gaf öllum framhaldsskólum sem taka þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli 25 kg af gulrófum. Markmið gulrófnabænda með þessu framtaki er að kynna gulrófuna fyrir ungu fólki og auka neyslu hennar á l...
Lesa meira
30.09.2011
Eitt af atriðum á dagskrá 30 ára afmælis FSu var ratleikur um skólann, þar sem gestir áttu að safna svörum og kvitta við svör spurninga sem dreift var um allan skólann. Þátttaka varð framar vonum enda vinningarnir ekki af verri end...
Lesa meira
29.09.2011
Við undirbúnings stórafmælis skólans ber að þakka þeim aðilum sem gáfu vinnu sína og tíma til að gera daginn enn skemmtilegri.
Eftirfarandi aðilar lögðu sitt af mörkum til að gera daginn ógleymanlegan: Þór Vigfússon sá um s...
Lesa meira