Fréttir

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Í dag, 10. október, er Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn. Af því tilefni gengu knúskallar um skólann og knúsuðu alla sem þeir náðu til. Í hádeginu voru knústónleikar þar sem nemendur sungu og spiluðu fallega tónlist. Einnig bju...
Lesa meira

Vel heppnaðir góðgerðardagar

Liðin vika var svokölluð góðgerðarvika í skólanum, en þá stóð nemendafélag skólans fyrir alls konar uppákomum sem allar höfðu það að markmiði að safna peningum til góðgerða. Málefnið sem var ákveðið að styrkja að þ...
Lesa meira

Netpartar gefa vélar

Fyrirtækið Netpartar gáfu skólanum 2 vélar nú á dögunum sem notaðar eru við kennslu í aflvélavirkjun 202 og 304. Um er að ræða Galloper 2,5L diesel vél og Subaru Impresa 1,8L bensínvél. Subaruvélin er gangfær og eru nemendur...
Lesa meira

Góð gjöf

? Fulltrúar fyrirtækisins Johan Rönning komu færandi hendi á iðn- og starfsnámsdegi og færðu skólanum gjöf, en fyrirtækið hélt upp á 80 ára afmæli sitt í liðinni viku. Gjöfn mun nýtast vel nemendum og kennurum í grunndeild r...
Lesa meira

Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn sem var fimmtudaginn 26. september, ætti ekki að hafa farið framhjáneinum í skólanum. Tónlist frá ýmsum Evrópulöndum ómaði í miðrými skólans og nemendur í tungumálanámi við skólann skreyttu veggi ...
Lesa meira

Fjölbreytt og fjölmennt á iðn- og starfsnámsdegi

Fjöldi manns lagði leið sína á iðn- og starfsnámsdag FSu sem haldinn er á hverju hausti. Nemendum í 7.-10. bekk af öllu Suðurlandi var boðið að koma og kynna sér námsleiðir í iðn- og starfsnámi sem kenndar eru í FSu, en einni...
Lesa meira

Myndlist á facebook

Nú verður hægt að fylgjast með framvindu myndlistarkennslu skólans á facebook, en Ágústa Ragnarsdóttir, myndlistarkennari hefur opnað sérstaka síðu á fésinu. Þar er ætlunin að sýna og segja frá hinu daglega lífi í myndlistas...
Lesa meira

Allt sorp flokkað í FSu

Frá og með deginum í dag verður sorp skólans flokkað á markvissan máta. Búið er að stilla upp flokkunartunnur í öllum byggingum skólans. Nemendur og starfsfólk hlustaði í dag á fræðsluerindi um það hvernig við flokkum sorp...
Lesa meira

Vettvangsferð í náttúrufræði

Í tilefni dags íslenskrar náttúru fóru  NÁT123 hóparnir þrír í vettvangsferð að Hellisheiðarvirkjun með kennurum sínum Jóni Grétari og Ronaldi þriðjudaginn 17. september. Farið var í tveimur rútum og fengu nemendur kynningu ...
Lesa meira