24.04.2013
Föstudaginn 19. apríl heimsóttu 34 nemendur og 5 kennarar tveggja framhaldsskóla í Merikarvia í Finnlandi Fjölbrautaskóla Suðurlands. Lárus Bragason og Örn Óskarsson tóku á móti gestunum. Skipulag FSu var kynnt. Eftir kynningu...
Lesa meira
24.04.2013
Nú líður að lokum kennslu, en aðeins fjórir kennsludagar eru eftir af þessu skólaári. Próf hefjast fimmtudaginn 2. maí, en síðasti prófdagur er 16. maí sem er sjúkraprófsdagur. Nemendur eru minntir á að skoða próftöfluna vel,...
Lesa meira
16.04.2013
Að baki er vel heppnað ferðalag kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands til Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Tallinn og Tartu.Hvar sem kór FSu kom fram fékk hann vænan skammt af hrósi sem var langt umfram hefðbundið kurteisishrós. Það duldist...
Lesa meira
15.04.2013
Föstudagurinn 19. apríl er mikilvægur dagur:
a) Þá er síðasti dagur til að tala við námsráðgjafa varðandi sérstakar prófaðstæður og hljóðskrár í prófum. Nemendur verða að vera búnir að tala við kennara sína...
Lesa meira
12.04.2013
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla. Blaðinu er ætlað að kynna nemendum, foreldrum og öðrum hagsmunaaðilum nýjar áherslur í menntun leikskólaba...
Lesa meira
10.04.2013
Á vorönn fór fram spennandi þverfagleg samvinna milli þriggja áfanga á sviði skapandi greina. Áfanginn LEK103 Leiklist, í umsjón og kennslu Guðfinnu Gunnars. setti upp tvö leikrit, Perfect og Tjaldið. Nemendur í áfanganum THL113...
Lesa meira
06.04.2013
Bókasafni Fjölbrautaskóla Suðurlands barst góð gjöf nú í vikunni frá Ólafi Th. Ólafssyni, fyrrum kennara við skólann. Um er að ræða innbundið heildarsafn blaðsins Harmoníkan, blað harmoníkuunnandans, sem út kom á árunum 19...
Lesa meira
24.03.2013
Páskaleyfi verður frá 22.mars til 2. apríl. Kennsla hefst aftur eftir leyfi miðvikudaginn 3. apríl kl. 8.15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 22. mars og opnar aftur kl. 9.00 þriðjudaginn 2. apríl.
Gleðilega páska
Lesa meira
23.03.2013
Hljómsveitin Aragrúi, sem skipuð er nemendum skólans, varð í 3. sæti Músíktilrauna 2013. Keppnin, sem fór fram í Hörpunni laugardaginn 23.mars, var æsispennandi og barmafull af hæfileikaríku tónlistarfólki. Önnur sunnlensk hljóm...
Lesa meira
22.03.2013
Fimmtudaginn 14. mars fóru 123 nemendur og 8 kennarar í hina hefðbundnu menningarferð í Lífsleikni. Lagt var upp frá FSu kl. 12 á hádegi á þremur grænum rútum frá Tyrfingssyni. Haldið var í miðbæ Reykjavíkur. Þar dreifðist hó...
Lesa meira