Fréttir

Innritun lokið fyrir haustönn

Innritun í FSu er lokið fyrir haustönn 2013. Mikil aðsókn er að skólanum og verður þétt setinn bekkurinn. Samkvæmt Innu (upplýsingarvef framhaldsskóla) eru 1.014 nemendur skráðir til náms við skólann. Nýnemar sem eru að hefj...
Lesa meira

Sumarlokun FSu

Skrifstofa FSu verður lokuð frá 26. júní - til 7. ágúst kl. 9.00 vegna sumarleyfa starfsfólks. Hægt er að hafa samband í tölvupósti á netfangið fsu@fsu.is
Lesa meira

TARK hlaut fyrstu verðlaun

Þann 8. mars 2012 gerðu mennta- og menningarmálaráðuneytið og sveitarfélög sem eiga aðild að Fjölbrautaskóla Suðurlands með sér samning um stækkun á verknámsaðstöðu skólans. Í framhaldi var gerð frumathugun, þarfagreining ...
Lesa meira

Hönnunarsamkeppni

Fréttatilkynning   Fjölbrautaskóli Suðurlands – Sýning á tillögum úr hönnunarsamkeppni um stækkun verknámsaðstöðu við skólann. Föstudagi...
Lesa meira

Framhaldsskóli barnanna

Innritun stendur yfir í framhaldsskóla barnanna, námskeið fyrir börn á aldrinum 10-11 ára. Námskeiðið stendur yfir dagana 10.-14. júní, en þar gefst börnum kostur á kennslu í þeim iðngreinum sem kenndar eru við skólann. Kennt v...
Lesa meira

Góður námsárangur

Að venju voru við brautskráningu veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og bestan heildarárangur í námi. Bylgja Sif Jónsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu. Markús Árni Vernharðsson og Jakob Þór Ei...
Lesa meira

Brautskráning vorannar 2013

Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 24. maí. Alls útskrifaði skólinn 102 nemendur, þar af 65 af stúdentsbrautum. Flesti brautskráðust af félagsfræðabraut, eða 31nemendur, 19 af náttúrufræðibraut, 6 af viðskipta- og hagfr
Lesa meira

Tapsárir töpuðu ekki

Um hvítasunnuhelgina var fyrri einvígisleikur ársins í bridgekeppni Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna, sveitar starfsmanna í FSu, háður  í Grímsnesinu.    Örlítið hallar á Hyskið eftir þennan fyrri hluta en til gamans...
Lesa meira

Brautskráning á vorönn

Brautskráning vorannar fer fram föstudaginn 24. maí kl. 14. Boðið er upp á kaffi að lokinni brautskráningu.
Lesa meira

Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu

  Aðalfundur hollvarðasamtaka FSu verður haldinn föstudaginn 24. maí í skólahúsinu Odda, stofu 201,  eftir brautskráningu og kaffiveitingar, u.þ.b. kl. 16:30   Aðal...
Lesa meira