17.05.2013
Alþjóðlegur baráttudagur gegn homo-, bi- og transfóbíu (fælni gagnvart samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki) er haldinn 17. maí ár hvert, en þann dag árið 1990 var samkynhneigð tekin út af sjúkdómalista Alþjóða
h...
Lesa meira
16.05.2013
Aðalfundur hollvarðasamtaka FSu verður haldinn föstudaginn 24. maí í skólahúsinu Odda, stofu 201, eftir brautskráningu og kaffiveitingar, u.þ.b. kl. 16:30
Aðalfundur hefu...
Lesa meira
13.05.2013
Mánudaginn 29. apríl sl. var haldin einskonar sýningarveisla í stofu 304 þar sem kennsla á fatahönnun og textíl fer fram, þar sem nemendur, kennari og stuðningsfulltrúar buðu útvöldum gestum upp á skoðun á nytjahlutum og möpp...
Lesa meira
13.05.2013
Nýtt nemendaráð var kosið nýlega til starfa hjá Nemendafélagi FSu. Ráðið er skipað eftirfarandi nemendum:
Formaður: Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir Ritari: Hjörtur Leó Guðjónsson Gjaldkeri: Svavar Berg Jóhannsson Formaður ritrá
Lesa meira
06.05.2013
Þór Vigfússon fyrrverandi skólameistari og kennari við FSu er látinn. Hann lést sunnudaginn 5. maí 2013.
Þór var skólameistari við FSu frá 1983 til 1994. Blessuð sé minning hans.
Lesa meira
01.05.2013
Síðasta vetrardag var vinnutölva kerfisstjóra uppfærð sem ekki er í frásögur færandi nema vegna þess að stýrikerfi tölvunnar er af tegundinni Linux. Þetta er fyrsta vinnutölva starfsmanns FSu sem nýtir þetta stýrikerfi en Lin...
Lesa meira
30.04.2013
Nemendur í hópi 3 í dönsku 203 verið að vinna að útgáfu lífsstílstímarits núna síðustu vikuna. Hópurinn hefur verið að vinna með texta um heilsu og velferð í kennslubókinni Hokus pokus eftir Idu Løn og Elísabetu Valtýsd...
Lesa meira
30.04.2013
Miðvikudaginn 24 apríl voru bikarar afhentir í miðrými skólans. Lið skólans í hestaíþróttum vann framhaldsskólamótið í hestaíþróttum og fengu þau afhentan bikar með áletrun. Skáksnillingar skólans fengu einnig verðlaun e...
Lesa meira
27.04.2013
Gulir hundar óðu hér um ganga skólans á föstudag. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi á vorönn. Hófu hundarnir upp raust sína og sungu fyrir nemendur og starfsfólk. Því næst gæddu þeir sér
Lesa meira
25.04.2013
Mánudaginn 29. apríl bjóða nemendur í áfanganum Kvikmyndir og klipp í 9-bíó á sal skólans. Þá stendur til að frumsýna lokaverkefni áfangans, alls níu stuttmyndir:
Eftirfarandi er byggt á sönnum atburðum - eftir Jóhann S...
Lesa meira