16.09.2013
Þessa dagana eru útiíþróttir hjá nemendum á fyrsta ári. Þessa viku skokka eða ganga nemendur ákveðin hring og leysa þrautir á leiðinni. Á myndunum eru nemendur að greina mismunandi trjátegundir og teygja á vöðvum í l...
Lesa meira
11.09.2013
LibreOffice varð til haustið 2010 þegar flestir þeir sem unnið höfðu við OpenOffice-verkefnið sögðu skilið við umsjónaraðila og eiganda vörumerkisins Openoffice.org. Tilgangurinn var að hraða þróun hugbúnaðarins og losna ...
Lesa meira
04.09.2013
Nemendur í útivistaráfanganum fóru í sína fyrstu fjallgöngu nú á dögunum. Gengið var á Mosfell í Grímsnesi. Auk þess að ganga á fellið gafst tækifæri til að tína upp í sig gómsæt bláber.
Á myndunum má s...
Lesa meira
03.09.2013
Kynningarfundur fyrir foreldra nýnmea verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 3. september kl. 20.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Skólameistari býður foreldra/forráðamenn velkomna og segir nokkur orð
Áfanga- og námsferils-st...
Lesa meira
02.09.2013
Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð þann 11. september kl. 16:00 í eftirfarandi tungumálum:
Albönsku, amharísku, arabísku, bosnísku, eistnesku, filipísku (tagalo...
Lesa meira
30.08.2013
Á miðvikudag var haldin gleðistund fyrir nemendur skólans. Uppistandarinn Ari Eldjárn kitlaði hláturtaugar á sal ásamt þeim Samúel Smára og Lárusi sögukennara. Starfsfólk framreiddi grillaðar pylsur handa nemendum við inngang. Gl...
Lesa meira
22.08.2013
Nýtt skólaár er hafið af fullum krafti og í dag fylltist skólinn af kraftmiklum hópi nýnema sem tóku þátt í nýnemadegi. Á þessum degi mæta eingöngu nýnemar til leiks, þeir fá kynningu á innviðum, innra starfi og skipulagi sk
Lesa meira
14.08.2013
Undibúningur haustannar er nú í fullum gangi, en um 1000 nemendur eru skráðir í skólann á haustönn.
Önnin hefst á nýnemadegi fimmtudaginn 22. ágúst kl. 9.00, en þá mæta eingöngu nýnemar í skólann. Nýnemar hitta umsjónarkenn...
Lesa meira
07.08.2013
Skrifstofa skólans var opnuð 7. ágúst kl. 8.00.
Unnið er að undirbúningi haustannar. Mikilvægt er að allir sem ætla að stunda nám á haustönn hafi greitt heimsendan gíróseðil. Nemendur sem ekki hafa gert það verða teknir út ú...
Lesa meira
28.06.2013
Þann 26. júní sl. var móttaka í boði Marc Bouteiller, sendiherra Frakklands, í tilefni af verðlaunaafhendingu til þeirra nemenda framhaldsskóla landsins sem sýndu bestan árangur í frönsku á nýliðnu skólaári. Þremur nemendum fr...
Lesa meira