13.05.2012
Menntamálaráðherra hefur skipað Olgu Lísu Garðarsdóttur í stöðu skólameistara FSu. Hún er skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað í Fjarðabyggð. Olga Lísa hefur störf í byrjun ágúst. Á myndinni má sjá Ör...
Lesa meira
08.05.2012
Nokkrir nemendur í 4.G.U. í Vallaskóla notfærðu sér blíðviðrið í dag í myndmenntatíma og settust niður við FSu með kennaranum sínum, Guðrúnu Maríu og teiknuðu skólahúsnæðið. Á myndinni má sjá nemendur einbeitta á svip.
Lesa meira
03.05.2012
Afreks- og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands veitir styrki til nemenda sem náð hafa afburðaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands.Styrkir úr sjóðnum renna til einstaklinga, sem eru að innritast í Hásk...
Lesa meira
01.05.2012
Nú eru einungis tvær vikur í Bítlatónleika Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands sem verða haldnir sunnudaginn 13. maí klukkan 20:00 í íþróttahúsinu Iðu. Kórinn, undir styrkri handleiðslu Stefáns Þorleifssonar, hefur nýtt síðustu...
Lesa meira
30.04.2012
Nemendur i SJL 203 settu nýlega upp sýningar á verkum sínum úr áfanganum á 3. hæð skólans. Nemendur völdu eina mynd eða fleiri, hengdu upp í skólanum eða settu á netið. Þeir gerðu líka auglýsingar til að vekja athygli á sý...
Lesa meira
30.04.2012
Nemendur á sjúkraliðabraut héldu nýverið málstofu þar sem þeir kynntu verkefni sín. Um 40 manns komu og hlýddu á verkefnin sem voru 16 talsins og fjölluðu um verkefni tengd heilbrigði og sjúkdómum. Meðal annars voru flutt erind...
Lesa meira
26.04.2012
Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 25.apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs.Ráðið verður þannig skipað: formaður er Markús Árni Vernharðsson, ritari Sara Árnadóttir, gjaldkeri Gísli þór Axelsson, formaður sk...
Lesa meira
23.04.2012
Nemendur í skapandi skrifum ÍSL653 og nemendur í leiklist, LEK103, taka höndum saman í skemmtilegu verkefni með leiksýningunni Fólk og önnur fyrirbæri sem sýnd verður í skólanum þriðjudaginn 24. apríl kl. 20. Þar munu nemendur í...
Lesa meira
23.04.2012
Miðvikudaginn 25.apríl 2012 munu útskriftanemar af sjúkraliðabraut skólans kynna lokaverkefni sín. Um er að ræða 16 verkefni um hin ýmsu efni sem tengjast sjúkraliðanáminu.
Málstofan hefst kl. 13.00 í stofu 3 í Iðu, íþrótt...
Lesa meira
18.04.2012
Lagakeppni Fsu fór fram í byrjun marsmánaðar og voru úrslitin kynnt rétt fyrir páska. Sjö nemendur sendu inn ellefu lög í keppnina. Dómnefnd var skipuð einvalaliði og í henni sátu: Ólafur Þórarinsson (Labbi) laga&textahöfundur...
Lesa meira