11.09.2012
Tveir dönskukennarar við skólann, þær Elísabet Valtýsdóttir og Ida Løn, eru höfundar nýrrar kennslubókar í dönsku fyrir Dan 103 og 203, en hún er gefin út af Máli og menningu. Þær hófu vinnu við bókina sumarið 2011, en aðal...
Lesa meira
09.09.2012
Föstudaginn 31. ágúst fóru nemendur í áfanganum ÍÞR 3Ú1 (útivist) í sína fyrstu fjallgöngu. Áfanganum stýrir Sverrir Ingibjartsson íþróttakennari.
Gengið var á Bjarnarfell í Ölfusi. Óhætt er að segja að nemendur hafi fen...
Lesa meira
30.08.2012
Á þriðjudag eftir hádegi voru haldnir gleðitónleikar fyrir nemendur skólans. Hljómsveitin Kiryama family spilaði gæðapopp á sal og starfsfólk framreiddi grillaðar pylsur handa nemendum við inngang. Tónleikarnir koma í stað hefðb...
Lesa meira
23.08.2012
Skólasetning var með nýstárlegu sniði þessa önnina, en nemendur og starfsfólk hóf fyrsta skóladaginn á að arka út í Iðu, íþróttahús og hlusta á skólameistara setja skólann. Í setningu skólameistara kom fram hvatning til n...
Lesa meira
18.08.2012
AKSTUR Á LEIÐUM SUÐURLANDI Í VIKU 34 Vegna skólasetningar í FSU þriðjudag og miðvikudag og óskir frá Árborg um akstur milli Eyrarbakka/Stokkseyri og Selfoss frá og með mánudeginum verður aksturinn daganna 20. ágúst til 23. ágús...
Lesa meira
16.08.2012
Nýnemadagur verður í FSu þriðjudaginn 21. ágúst, þar sem nemendur sem lokið hafa grunnskóla vorið 2012 fá afhentar stundarskrár og fá kynningu á starfsemi skólans sem og nemendafélagi. Fyrirkomulagi dagskrár verður dreift til ne...
Lesa meira
02.08.2012
Olga Lísa Garðarsdóttir tók formlega við lyklavöldum af Örlygi Karlssyni í gær.
Örlygur hefur verið skólameistari við FSu frá árinu 2008, en hann hefur starfað við skólann samfleytt í rúma þrjá áratugi. Olga Lísa var áðu...
Lesa meira
26.07.2012
Skrifstofan opnar aftur eftir sumarleyfi þriðjudaginn 7. ágúst kl. 13:00.
Kennarafundur verður 17. ágúst kl. 9:00
Nýnemadagur 21. ágúst. Nemendur sem luku grunnskóla vorið 2012 mæti þriðjudaginn 21. ágúst kl. 9:00. Þá fer fram...
Lesa meira
19.06.2012
Verið er að ljúka afgreiðslu á umsóknum um skólavist og verður greiðsluseðill sendur út 22. júní. Mikilvægt er að ljúka greiðslu innritunargjalda fyrir 10. júlí.
Síðasti reglulegi opnunardagur skrifstofunnar verður föstuda...
Lesa meira
24.05.2012
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 29. maí til og með 31. maí. Hún opnar aftur kl. 10, föstudaginn 1. júní.
Lesa meira