Fréttir
Háskólatorg í FSu
07.03.2012
Fulltrúar frá öllum háskólum landsins koma í skólann 8. mars og kynna námsframboð sitt, þeir sömu og stóðu fyrir háskóladeginum í febrúar í Reykjavík. Nú er um að gera fyrir nemendur og aðra fróðleiksfúsa að kíkja og kyn...
Lesa meira
Vel heppnað Flóafár
03.03.2012
Harry Potter liðið sigraði Flóafár 2012 sem haldið var í gær. Fimm lið voru skráð til leiks, en i Flóafári búa nemendur til lið og nota um 3 vikur til að undirbúa þema og skipuleggja sig. Hvert lið fær sérstakt heimasvæði ti...
Lesa meira
Fjör á kátum dögum
01.03.2012
Nú standa yfir Kátir dagar í FSu og mikið gengur á, en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp með ýmsum hætti. Skólinn iðar af lífi þar sem fjölmörg námskeið og viðburðir eru í boði. Þar má nefna ýmsar keppnir milli ...
Lesa meira
Skólakórinn á afmælistónleikum
01.03.2012
Kór FSu tók nýlega þátt í afmælistónleikum Árnesingakórsins í Reykjavík í Langholtskirkju, en Árnesingakórin fagnaði 45 ára afmæli sínu. Tónleikarnir tókust einkar vel og var kórnum mjög vel tekið. Tóndæmi af tónleikun...
Lesa meira
Ný plötusög í húsasmíði
28.02.2012
Í vikunni sem leið, var tekin í notkun ný plötusög sem leysir af hólmi yfir 30 ára gamla sög sem hefur verið í notkun frá stofnun skólans. Með nýju söginni nálgast trédeildin betur nútímann, þar sem flestar trésmíðavélar...
Lesa meira
Hús í smíðum
27.02.2012
Á útisvæðinu við Hamar er mikið að gerast. Nýtt gestahús að rísa, smíðað af nemendum á fjórðu önn í húsasmíði undir handleiðslu Kristjáns Þórðarsonar. Litla húsið, sem byrjað var á í fyrra, verður einnig klárað f...
Lesa meira
Nýjar tölvur á Litla Hrauni
27.02.2012
Nýlega bættust fjórar fartölvur af gerðinni Lenovo ThinkPad við búnað deildarinnar á Litla-Hrauni og aðrar fjórar verða tilbúnar til notkunar þegar starfsemin færist úr Bitru yfir á Sogn. Þetta eru ágætlega öflugar vélar sem ...
Lesa meira
Fundað um stærðfræðikennslu
27.02.2012
Miðvikudaginn 22. febrúar var haldinn samráðsfundur í Stærðfræðideild Fsu. Á fundinn komu Anna Helga Jónsdóttir doktorsnemi í tölfræði við Háskóla Íslands ásamt leiðbeinanda sínum Gunnari Stefánssyni prófessor. Doktorsverk...
Lesa meira
Góð frammistaða í Gettu betur
26.02.2012
Gettu betur lið FSu tapaði naumlega í átta liða úrslitum gegn liði Verslunarskólans á föstudag, en leikar fóru 20-18. Keppnin fór fram í beinni útsendingu og stóðu okkar menn sig afar vel. Fjöldi nemenda fylkti liði í sjónvarps...
Lesa meira
Tíminn og vatnið myndað úti um allan bæ
24.02.2012
Það er vissulega ekki fyrirhafnarlaust að finna endanlegu merkingu Tímans og vatnsins eftir Stein Steinarr enda óvíst hvort það er yfir höfuð mögulegt. Það er hins vegar mun auðveldara að skynja ljóðið og upplifa það. Þessu...
Lesa meira