Fréttir

Góður námsárangur

Að venju voru við brautskráningu síðastliðinn föstudag veittar viðurkenningar fyrir mjög góðan námsárangur í námsgreinum sem og viðurkenningar fyrir bestan heildarárangur í námi.  Sara Rós Kolodziej hlaut viðurkenningu fyrir ...
Lesa meira

Brautskráðir nemendur 18. maí 2012

Agnes Hekla Árnadóttir    Stúdent af félagsfræðabrautAgnes Eir Snæbjörnsdóttir    Próf af starfsbrautAlexander Freyr Olgeirsson    Stúdent af félagsfræðabrautAnna Þóra Jónsdóttir    Stúdent af málabrautAnna Berglind...
Lesa meira

116 brautskráðir

Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 18. maí. Alls útskrifaði skólinn 116 nemendur að þessu sinni, þar af 65 stúdenta. Flestir brautskráðust af félagsfræðibraut eða 29 nemendur, 19 nemendur brautskráðust af náttúrufræði...
Lesa meira

Hrútar við Hrúthálsafoss

Á myndinni eru frá vinstri:  Ingi S. Ingason,  Ingvar Bjarnason,  Pétur Guðmundsson,  Höskuldur Jónsson,  Bergþór Njáll Kárason,  Daði Garðarsson,  Ívar Arndal og Helgi Hermannsson.  Á m...
Lesa meira

Vorkeppni Tapsárra

Þann  16. maí var fyrri einvígisleikur ársins milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna (bridgesveitar starfsmanna FSu)  spilaður að Sigurðarstöðum í  Vík.    Leikurinn endaði  68 – 66 fyrir Flóamenn, sem af Hyskinu h...
Lesa meira

Frönsk kaffihúsastemning hjá starfsfólki

Kaffistofa starfsfólks sem venjulega kallast Bollastaðir, breyttist í Café Alsace í maímánuði í tilefni af skólaheimsókn til Strasborgar í Frakklandi í maílok. Kaffihúsastemningin var allsráðandi, allt skreytt í hólf og gólf, p...
Lesa meira

Ný stjórn Starfsmannafélags FSu

Aðalfundur Starfsmannafélags FSu var haldinn í vikunni. Kom fram í skýrslu fráfarandi stjórnar, sem kallaði sig Töfrastjórnina, að dagskrá vetrarins hefði verið fjölbreytt og þátttaka almennt ágæt. Starfsmannafélagið stendur
Lesa meira

Samningur um skólaakstur undirritaður

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga munu framvegis sjá um rekstur skólaaksturs fyrir FSu.  Samningur um þetta fyrirkomulag var undirritaður í vikunni, en hann felur í sér að allir nemendur skólans sem skráðir eru í skólaakstur fá ...
Lesa meira

Starfsmenn ánægðir í FSu

Nýverið var gerð könnun hjá SFR – starfsmannafélag í almannaþjónustu þar sem kannað var meðal annars vinnuskilyrði, trúverðugleiki, sveigjanleiki í vinnu, ímynd stofnunar og fleira. FSu kom  mjög vel út í könnuninni og hafna...
Lesa meira

Vorról

15. maí, þriðjudagur                    Kennarafundur kl. 9:00-10:00 15. maí, þriðjudagur                    Aðalfundur Starfsmannafélags FSu kl. 11:00 15. maí, þriðjudagur            
Lesa meira