Fréttir

Góð byrjun í Gettu betur

Lið FSu byrjar á fleygiferð í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur, en liðið sigraði lið Menntaskólans við Sund 23- 12 í gær. FSu menn halda ótrauðir áfram og mæta liði Kvennaskólans í Reykjavík í kvöld, þriðjudag...
Lesa meira

Gettu betur hefst

Spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu hófst í vikunni á Rás tvö. Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands æfir nú af kappi fyrir sína fyrstu viðureign sem verður í beinni útsendingu á mánudaginn 14. janúar kl. 19.30 Liðið mætir þá...
Lesa meira

Breytingar á lykilorðareglum Innu

Advania hefur kynnt nýjar reglur sem gilda um lykilorð í Innu. Þær eru þannig að alltaf er útbúið nýtt tímabundið lykilorð þegar notandi velur að sækja lykilorð. Þetta tímabundna lykilorð hefur 15 mín. gildistíma og þarf ...
Lesa meira

Vorönn hefst

Nú eru stundatöflur vegna vorannar 2013 aðgengilegar í Innu fyrir þá sem greitt hafa skólagjöldin. Stundatöflur ásamt bókalistum verða afhentar mánudaginn 7. janúar kl. 9:00. Bóksalan verður opin þann dag. Þann 7. janúar kl. 9...
Lesa meira

Góður námsárangur

Að venju voru við brautskráningu síðastliðinn föstudag veittar viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur í námsgreinum sem og viðurkenningar fyrir bestan heildarárangur í námi. Anna Rut Arnardóttir  fékk verðlaun fyrir frábær...
Lesa meira

Opnunartími skrifstofu í jólafríi

Skrifstofa skólans verður lokuð til 3. janúar og opnar þá kl. 10. Opnað verður fyrir Innu þann 7. janúar og þá verða einnig töflubreytingar. Kennsla hefst 8. janúar skv. stundaskrá.
Lesa meira

Brautskráning haustannar 2012

Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 21. desember. Alls útskrifaði skólinn 100 nemendur, þar af 76 stúdenta. Flestir brautskráðust af félagsfræðibraut eða 31 nemendur, 29 af náttúrufræðibraut, 7 af viðskipta- og hagfræðib...
Lesa meira

Brautskráning á haustönn

Brautskráning verður við FSu á morgun föstudag. Dagskrá hefst kl. 14.
Lesa meira

Froskar á ferð

Fjöldinn allur af froskum leit við í skólanum 30. Nóvember. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi á haustönn. Hófu froskarnir upp raust  sína og sungu fyrir nemendur og starfsfólk. Því næst gæddu þ...
Lesa meira

Verkefni um kynbundið ofbeldi

Nemendur í Kyn173 unnu nýverið verkefni um kyndbundið ofbeldi sem var einnig samtarfsverkefni við Mannréttindaskrifstofu um 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Verkefnin fólust í að hóparnir þurftu að velja ákveðna tegund kynbun...
Lesa meira