Fréttir

Málþing um grunnþætti nýrra aðalnámskráa

                     Málþing um grunnþætti í nýjum aðalnámskrám haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands 31. október kl. 13:00 – 16:00.   13:00-13:15    Setning: Olga Lísa Garðarsdóttir skólameistari Fjölbra...
Lesa meira

Kórinn í upptökur

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á 30 ára afmæli á næsta ári.  Á þessum tímamótum mun kórinn gefa út disk með ýmsu efni sem sungið hefur verið síðastliðin ár.  Á laugardag nk. mun kór FSu fara til Þorlákshafnar og ey...
Lesa meira

Eftirlitsmenn FSu

Hluti af ómissandi starfsliði FSu eru eftirlitsmennirnir sem fylgjast með á göngum skólans, ræða við nemendur um það sem má betur fara, passa að menn fari ekki inn á útiskóm, gangi vel um, leggi bílum á rétta staði og vara menn...
Lesa meira

Menningarferð LKN

Fimmtudaginn 4. október var hin hefðbundna menningarferð LKN farin. Ríflega 80 nemendur úr LKN 106 fóru í ferðina, auk um 20 nemenda af starfsbraut og 10 kennara. Farið var í Alþingishúsið, Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu og
Lesa meira

Iðn-og starfsnámsdagur í FSu

Mikið var um dýrðir þann 3. október í Fjölbrautaskóla Suðurlands, en þá var Iðn- og starfsnámsdagur haldinn hátíðlegur. Þetta er í þriðja sinn sem náms-og starfsráðgjöf FSu stendur fyrir þessum degi og í fyrsta sinn s...
Lesa meira

Föstudagskveðja

Á meðfylgjandi myndbandi syngur Fríða Hansen lagið Gee baby, ain't I good to you.  Lagið er frá árinu 1929 og er samið af Andy Razaf og Don Redman.  Margir hafa flutt þetta lag í gegnum tíðina og má nefna Dizzy ´Gillespie, Coun...
Lesa meira

Söfnunarátak nemenda í FÉL313

Miðvikudaginn 26. september fengu nemendur í FÉL 313, Félagsfræði Þróunarlanda, heimsókn frá Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Stefán Jón Hafstein sá um áhugaverðan og fróðlegan fyrirlestur um starfsemi ÞSSÍ almennt og sérstak...
Lesa meira

Góðgerðadagar í FSu

Nemendafélag skólans stendur í vikunni fyrir góðgerðadögum. Undirbúningur hefur staðið yfir lengi og verður fjölbreytt dagskrá í tengslum við þessa daga. Skólinn hefur verið skreyttur hátt og lágt og allskonar áskoranir og áh...
Lesa meira

Byggingarnefnd vegna viðbyggingar verkkennslu

Um þessar mundir eru haldnir vikulegir fundir um viðbyggingu verknámshús við FSu. Um er að ræða 1600 fermetra hús sem áætlað er að tekið verði í notkun áramótin 2014 – 2015. Löngu er orðið tímabært að efla kennsluaðstö
Lesa meira