Fréttir

Nýr skólameistari tekinn til starfa

Olga Lísa Garðarsdóttir tók formlega við lyklavöldum af Örlygi Karlssyni í gær. Örlygur hefur verið skólameistari við FSu frá árinu 2008, en hann hefur starfað við skólann samfleytt í rúma þrjá áratugi. Olga Lísa var áðu...
Lesa meira

Upphaf haustannar

Skrifstofan opnar aftur eftir sumarleyfi þriðjudaginn 7. ágúst kl. 13:00. Kennarafundur verður 17. ágúst kl. 9:00 Nýnemadagur 21. ágúst. Nemendur sem luku grunnskóla vorið 2012 mæti þriðjudaginn 21. ágúst kl. 9:00. Þá fer fram...
Lesa meira

Afgreiðsla umsókna um skólavist - greiðsluseðlar sendir út - opnunartími skrifstofu

Verið er að ljúka afgreiðslu á umsóknum um skólavist og verður greiðsluseðill sendur út 22. júní. Mikilvægt er að ljúka greiðslu innritunargjalda fyrir 10. júlí. Síðasti reglulegi opnunardagur skrifstofunnar verður föstuda...
Lesa meira

Skrifstofa lokuð 29.-31. maí

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 29. maí til og með 31. maí. Hún opnar aftur kl. 10, föstudaginn 1. júní.
Lesa meira

Góður námsárangur

Að venju voru við brautskráningu síðastliðinn föstudag veittar viðurkenningar fyrir mjög góðan námsárangur í námsgreinum sem og viðurkenningar fyrir bestan heildarárangur í námi.  Sara Rós Kolodziej hlaut viðurkenningu fyrir ...
Lesa meira

Brautskráðir nemendur 18. maí 2012

Agnes Hekla Árnadóttir    Stúdent af félagsfræðabrautAgnes Eir Snæbjörnsdóttir    Próf af starfsbrautAlexander Freyr Olgeirsson    Stúdent af félagsfræðabrautAnna Þóra Jónsdóttir    Stúdent af málabrautAnna Berglind...
Lesa meira

116 brautskráðir

Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 18. maí. Alls útskrifaði skólinn 116 nemendur að þessu sinni, þar af 65 stúdenta. Flestir brautskráðust af félagsfræðibraut eða 29 nemendur, 19 nemendur brautskráðust af náttúrufræði...
Lesa meira

Hrútar við Hrúthálsafoss

Á myndinni eru frá vinstri:  Ingi S. Ingason,  Ingvar Bjarnason,  Pétur Guðmundsson,  Höskuldur Jónsson,  Bergþór Njáll Kárason,  Daði Garðarsson,  Ívar Arndal og Helgi Hermannsson.  Á m...
Lesa meira

Vorkeppni Tapsárra

Þann  16. maí var fyrri einvígisleikur ársins milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna (bridgesveitar starfsmanna FSu)  spilaður að Sigurðarstöðum í  Vík.    Leikurinn endaði  68 – 66 fyrir Flóamenn, sem af Hyskinu h...
Lesa meira

Frönsk kaffihúsastemning hjá starfsfólki

Kaffistofa starfsfólks sem venjulega kallast Bollastaðir, breyttist í Café Alsace í maímánuði í tilefni af skólaheimsókn til Strasborgar í Frakklandi í maílok. Kaffihúsastemningin var allsráðandi, allt skreytt í hólf og gólf, p...
Lesa meira