Fréttir

Tískusýning nemenda

Nemendur í THL103 og 203 Fatahönnun, ásamt nokkrum nemendum úr THL173 Fatasaum, stigu á stokk á jólakvöldvöku Nemendafélags FSu og sýndu eigin hönnun. Afraksturinn var glæsilegur eins og sést á myndinni og skemmtilegt fyrir nemendu...
Lesa meira

Vel heppnaðir tónleikar kórs FSu

Á sunnudag sl. hélt kór FSu sína árlegu aðventutónleika.  Að þessu sinni voru þeir haldnir í Selfosskirkju.  Ágætis mæting var á tónleikana og gerður góður rómur að söng kórsins.  Auk hefðbundis kórsöngs sungu margi...
Lesa meira

Innritun fyrir vorönn 2013 lýkur 7. desember

Lokafrestur til að innrita sig í FSu er næstkomandi föstudagur, 7. desember.Einstaklingar sem ætla að stunda nám þurfa að ljúka vali á áföngum fyrir þennan tíma. Nemendur sem ekki hafa skráð val en ætla samt að vera í skólan...
Lesa meira

Jólastund á ný

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands heldur sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 2. desember kl. 20.00.  Efnisskráin samanstendur af jólatónlist úr ýmsum áttum og munu kórfélagar skipta á milli sín hljóðfæraleik og...
Lesa meira

Who's afraid of the big bad wolf

Í lok september fóru fimm fulltrúar frá F.Su. á fund til Slóvakíu. Tilefnið var Comeniusarverkefnið „Who’s afraid of the big, bad wolf?“ Verkefnið felst m.a. í að  rannsaka viðhorf mannsins til rándýra, bæði  sögulega og me...
Lesa meira

Skólinn skoðaður

Nýlega kom hópur úr  9. og 10.bekk Sunnulækjarskóla ásamt kennara sínum Klöru Öfjorð í heimsókn. Um var að ræða nemendur sem sækja tíma í náms-og starfsfræðslu. Agnes námsráðgjafi tók á móti þeim og fræddi nemendur...
Lesa meira

Bikarinn í hús

Þann  25. nóvember  var seinni einvígisleikur ársins milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna (bridgesveitar starfsmanna FSu)  spilaður í Sumarhöllinni í Kiðjabergi.   Leikurinn endaði  95 – 73 fyrir Flóamenn.  Fyrri leik...
Lesa meira

Vel heppnað málþing

Í lok október var haldið fjölmennt málþing um grunnþætti nýrra námskráa í leik- grunn- og framhaldsskólum.  Að málþinginu stóðu auk FSu, Skólaskrifstofa Suðurlands og Sveitarfélagið Árborg. Um 400 manns af öllum skólastig...
Lesa meira

Fiskinn minn....nammi nammi namm

Hér eru nemendur úr MAT1Ú3 í Fiskbúð Suðurlands. Þau fengu tilsögn í flökun á bolfisk og flatfisk hjá flökurum Fiskbúðarinnar. Þau skoðuðu  hvernig nýr ferskur fiskur á að líta út og hvernig lykt getur gefið vísbendinga...
Lesa meira

Áhugaverð heimsókn

Fimmtudaginn 8. Nóvember heimsótti Andrea Ionnasceau skólann.  Andrea kemur frá Rúmeníu nánar tiltekið höfuðborginni Búkarest. Hún er við kennaranám við háskólann í Árósum í Danmörku. Andrea  heimsækir framhaldsskóla á
Lesa meira