Fréttir
Út vil ek
28.02.2011
MAT1Ú3 er nýr áfangi í FSu. Í þessum áfanga kynnast nemendur meðal annars útieldun, og hvað hægt er að nýta til matar í villtri náttúru Íslands. Í byrjun annar kom fulltrúi frá Brunavörnum Árnessýslu og fór yfir þær hæ...
Lesa meira
Fulltrúar Haxa kynna líffræðinám við HÍ
27.02.2011
Þau Ragnhildur Friðriksdóttir og Holger Páll Sæmundsson, líffræðinemar við HÍ og fulltrúar í stjórn Haxa, Hagsmunafélags líffræðinema, komu á fimmtudag í kennslustundir í Líf 103 (lífeðlisfræði) og Líf 203 (erfðafræði)...
Lesa meira
Hönnun í höfuðborg
24.02.2011
Hópur nemenda í fata- og textíláföngum FSu fór í vettvangsferð eftir langt hlé þriðjudaginn 22. febrúar. Markmiðið var að heimsækja hönnuði sem lifa af textíl á Íslandi í dag, ásamt því að skoða tísku og textíl frá ...
Lesa meira
Sendiherrafrú í heimsókn
23.02.2011
Fimmtudaginn 17. febrúar kom frú Gabriele Sausen, eiginkona þýska sendiherrans á Íslandi, í heimsókn í FSu. Í móttöku í þýska sendiráðinu í nóvember sl. hafði hún viðrað þá ósk sína við einn af þýskukennurum FSu að...
Lesa meira
Meiri gleði á Bollastöðum
23.02.2011
Föstudaginn 18. febrúar var komið að stjórnendum og náms-og starfsráðgjöfum að brjóta upp föstudagskaffitímann á Bollastöðum. Áhersla var lögð á tilbreytingu og uppbrot í hversdagsleikann. Starfsfólkið fékk kaffisopann si...
Lesa meira
Ástráður í heimsókn
21.02.2011
Í liðinni viku komu fulltrúar frá Ástráði, forvarnastarfi læknanema, í heimsókn í lífsleikni eins og margar undangengnar annir. Ástráður byggir sem kunnugt er á sjálfboðaliðastarfi og heldur fræðsluerindi í framhaldsskólum...
Lesa meira
Fyrrverandi nemendur FSu í æfingakennslu
16.02.2011
Síðastliðnar vikur hafa þær Eyrún Björg Magnúsdóttir og Álfheiður Tryggvadóttir verið í áheyrn og æfingakennslu í félagsfræði undir leiðsögn Helga Hermannssonar og Þórunnar Elvu Bjarkadóttur félagsfræðikennara. Þær er...
Lesa meira
Grænn dagur í FSu
16.02.2011
Fimmtudaginn 10. febrúar var grænn dagur í FSu. Dagurinn var haldinn til heiðurs græna karlinum í eineltishring Olweusar en hann er tákn fyrir verndara, þann sem er á móti einelti og hjálpar eða reynir að hjálpa þolanda einel...
Lesa meira
Keppa næst við MR
14.02.2011
Nú er ljóst hvaða lið etja kappi í átta liða úrslitum í Gettu betur. Okkar menn drógust á móti liði Menntaskólans í Reykjavík, en lið þess skóla þykja yfirleitt standa sig nokkuð vel í keppninni þó ekki hafi þau alltaf s...
Lesa meira
Föstudagsgrín á Bollastöðum
11.02.2011
Nú er í gangi föstudagsgrín í Bollastöðum að frumkvæði Starfsmannafélags FSu. Fer það þannig fram að í kaffitíma á föstudögum standa ákveðnir hópar starfsmanna fyrir uppákomum, sjálfum sér og öðrum til yndisauka. Fös...
Lesa meira