Fréttir

Þakkir fyrir góða menntun

Miðvikudaginn 9. febrúar komu hjónin Bolette Höeg Koch og Sigurður Steinþórsson  frá Hæli í Gnúpverjahreppi færandi hendi í skólann.  Í kortinu sem fylgdi gjöfum þeirra stóð: „Við færum skólanum Monopoly og myndina "Osca...
Lesa meira

Ekki skólaakstur en kennsla fellur ekki niður

Ekki verður skólaakstur í dag 11. febrúar. Kennsla fellur þó ekki niður.
Lesa meira

FSu í sjónvarpið

Lið FSu í Gettu betur er komið áfram í 3. umferð keppninnar eftir sigur á Menntaskólanum í Kópavogi í gærkvöldi, 16:12. Þar með eru okkar menn, þeir Magnús Borgar, Óskar og Sigmar Atli, komnir í sjónvarpshluta keppninnar sem ...
Lesa meira

Þýskukennsla undir smásjánni

Tvær þýskar sómakonur höfðu á dögunum viðdvöl í FSu. Þetta voru þær Sabine Sennefelder og Edda Meyer sem eru að afla sér kennsluréttinda í þýsku hér á landi. Hafa þær lokið BA-námi í þýsku við HÍ og eru nú í mast...
Lesa meira

Gjöf frá Rafporti

Í tengslum við síðustu útskrift færði fyrirtækið Rafport ehf í Kópavogi  skólanum rausnarlega gjöf. Um er að ræða 10 svokallaðar aðaltöflur í hús að verðmæti um 700 þúsund krónur.  Þessar töflur  eru með raforkum...
Lesa meira

FSu áfram í Gettu betur

Miðvikudaginn 2. febrúar keppti lið FSu í Gettu betur við lið Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Okkar menn höfðu góðan sigur, 18:8, og eru því komnir áfram í aðra umferð keppninnar sem einnig fer fram á Rás 2. Lið...
Lesa meira

Byko og foreldrafélagið gefa

Fimmtudaginn 3. febrúar 2011 afhenti Pálmi Jóhannsson frá Byko Foreldrafélagi FSu gjöf frá fyrirtækinu. Voru það tveir örbylgjuofnar og eitt samlokugrill. Dagný Magnúsdóttir formaður foreldrafélagsins afhenti síðan skólanum gj...
Lesa meira

Garðfuglahelgin 28. - 31. janúar

Núna um helgina (föstudagur - mánudags) er árleg garðfuglatalning Fuglaverndar. Þessi viðburður á upphaf sitt sem verkefni í líffræðiáföngum í FSu. Nokkrir framhaldsskólar ásamt fuglaáhugafólki um allt land hafa tekið þátt
Lesa meira

Fundur um námserfiðleika

Á kennarafundi miðvikudaginn 19. janúar var umræðuefnið nemendur með sértæka námserfiðleika og hvernig hægt er að aðstoða þá við námið. Álfhildur Eiríksdóttir fór yfir fjöldatölur í tengslum við námserfiðleika af ý...
Lesa meira

Fyrsta kvöldvakan

Fyrsta kvöldvaka annarinnar var haldin fimmtudagskvöldið 20. janúar. Meðal skemmtikrafta voru hljómsveitirnar Sendibíll og Agent Fresco. Einnig fór fram spurningakeppni milli Gettubeturliðs FSu og Útsvarsliðs Árborgar. Fór svo að
Lesa meira