18.01.2011
Í liðinni viku sóttu sjö kennarar úr FSu hina árvissu BETT-sýningu í London. Að venju var hún haldin í Olympia-sýningarhöllinni sem byggð var á 19. öld og upphaflega ætluð fyrir landbúnaðarsýningar. Sýningin hófst miðvik...
Lesa meira
18.01.2011
Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa
Lesa meira
14.01.2011
Til hamingju! Skólinn hlaut Menntaverðlaun Suðurlands fyrir verkefnið: Skólinn í okkar höndum Menntanefnd SASS samþykkti á fundi 4. jan. 2011, að Fjölbrautaskóli Suðurlands hlyti Menntaverðlaun Suðurlands árið 2010 fyrir ...
Lesa meira
07.01.2011
Fyrsti kennarafundur vorannar 2011 var haldinn þriðjudaginn 4. janúar. Þar kom meðal annars fram að skráðir nemendur eru 947 í dagskóla, en auk þeirra eru 37 grunnskólanemar í námi í tengslum við FSu. Þrettán nemendur sem voru ...
Lesa meira
03.01.2011
Nemendur og starfsfólk er boðið velkomið í skólann á vorönn 2011.
Stundaskrár verða afhentar fimmtudaginn 6. janúar kl. 9. Kennsla hefst skv. stundaskrá kl. 9:45. Bóksala skólans verður opin og skólaakstur verður á öllum leiðu...
Lesa meira
02.01.2011
Skólinn þakkar starfsmönnum, nemendum og öðrum velunnurum samstarfið á liðnu ári, með óskum um gleðilegt og farsælt ár 2011.
Lesa meira
27.12.2010
Raunfærnimati í húsasmíði, sem staðið hefur í haust, lauk 1. desember. Ellefu nemar útskrifuðust eftir raunfærnimat með viðhöfn 13. desember; alls fengu þeir metnar sem samsvarar 352 námseiningum, allt frá 4 einingum upp í 54 h...
Lesa meira
20.12.2010
Jólatónleikar Kórs FSu voru haldnir á 4. sunnudegi í aðventu. Þar flutti kórinn jólatónlist úr ýmsum áttum og frá ólíkum tímabilum tónlistarsögunnar. Einsöngvari með kórnum var Hlín Pétursdóttir og á trompet lék Ása B...
Lesa meira
20.12.2010
Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 17. desember. Alls útskrifaði skólinn 84 nemendur að þessu sinni, þar af 55 stúdenta. Flestir brautskráðust af félagsfræði- og náttúrufræðibraut, 20 nemendur af hvorri, og 11 luku sjúkr...
Lesa meira