04.12.2010
Miðvikudaginn 1. desember var fundur stjórnenda skólans með verknámskennurum í Hamri. Á fundinum var meðal annars rætt um forsendur vegna vals nemenda og námsleiðir og aðstoð fyrir slaka nemendur. Einnig voru byggingamálin til umfj...
Lesa meira
01.12.2010
Sunnudaginn 19. desember mun Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands halda jólatónleika í sal skólans. Einsöngvari með kórnum verður Hlín Pétursdóttir sópransöngkona og trompetleikari Ása Berglind Hjálmarsdóttir. Aðrir hljóðfæralei...
Lesa meira
01.12.2010
Prófatími haustannar hófst í FSu miðvikudaginn 1. desember. Prófin standa til 9. desember og daginn eftir eru sjúkrapróf. Afhending einkunna og prófsýning verður 14. desember og brautskráning þann 17. Sjá nánar á próftöflu.
Lesa meira
29.11.2010
Sumum brá í brún um níuleytið föstudaginn 26. nóvember þegar hávær mörgæsaflokkur ruddist inn í skólann og truflaði hefðbundið skólastarf. Hvað var á seyði? Voru gróðurhúsaáhrifin orðin svona alvarleg? Mörgum létti hi...
Lesa meira
28.11.2010
Nýjar umsóknir um skólavist skulu berast skólanum með rafrænum hætti. Slóðin er http://www.menntagatt.is/innritun.
Lesa meira
26.11.2010
Nemendafélag FSu hefur ekki látið sitt eftir liggja í jólaundirbúningi þetta árið. Jólaskreytingum var komið upp í skólanum um síðustu helgi, og í miðvikudagshléinu í vikunni bauð NFSu upp á kakó og kruðirí í miðrými O...
Lesa meira
25.11.2010
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember ár hvert er til siðs að gera sér dagamun í FSu sem íslenskukennarar skólans hafa umsjón með. Frá því að þessi siður var tekinn upp hafa ýmsar uppákomur farið fram í miðrými skólans se...
Lesa meira
25.11.2010
Nemendur úr grunndeild rafiðna voru á dögunum fengnir til að sjá um raftengingar á kofum í svonefndum Jólagarði sem verið er að koma upp í Tryggvagarði á Selfossi. Á myndinni eru þau Davíð Guðmundsson, Þórdís Björnsdó...
Lesa meira
23.11.2010
Körfuknattleikslið FSu sigraði Skallagrím frá Borgarnesi á föstudagskvöldið í Iðu. Lokatölur urðu 87:70. Nánar á karfan.is.
Lesa meira
22.11.2010
Miðvikudaginn 17. nóvember komu gestir í FSu frá Lýðheilsustöð. Þetta voru þau Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri Heilsueflandi skóla og Bryndís Elfa Gunnarsdóttir næringarfræðingur. Þau sátu fund með stjórnendum og...
Lesa meira