Fréttir

Ferð í fatahönnun

Nemendur og kennari í fatahönnunaráfanganum HÖNN2FH05 fóru í vel heppnaða vettvangsferð til Rvk, miðvikudaginn 2. mars sl. Fyrst var hannað í tölvu og prentað út &i...
Lesa meira

Háskóladagurinn í FSu

Háskóladagurinn verður með kynningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands mánudaginn 14. mars frá kl. 10 til 11:30.Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur...
Lesa meira

Heimsókn í stjórnmálafræði

Nýlega fengu nemendur í stjórnmálafræði þau Birgir Ármannsson (þingmann sjálfstæðisflokks) og Rósu Björk Brynjólfsdóttur (framkvæmdastý...
Lesa meira

Vísnakvöld Kórs FSu

Vísnakvöld Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands verður haldið á fimmtudaginn nk, þann 10. mars, kl. 20:00 í sal skólans. Þar verða m.a. atriði frá nemendum og s...
Lesa meira

Námskeið um næringu og mataræði

FSu stóð nýverið fyrir námskeiði um nýjar ráðleggingar Landlæknisembættis um matarræði fyrir starfsfólk mötuneyta allra skólastiga á Suðurlandi....
Lesa meira

Kátir dagar 2016

Kátir dagar eru haldnir árlega í FSu og vekja ætíð mikla gleði, þeir voru í síðustu viku á miðvikudegi og fimmtudegi. Kennt var fram að fríminútum &aacu...
Lesa meira

Opið hús þriðjudaginn 1. mars

Verið velkomin á opið hús þriðjudaginn 1. mars kl.16-18 - þar verður kynning á FSu og námsframboði fyrir framtíðarnemendur og foreldra. Smellið á myndina til að ...
Lesa meira

The Incredibles sigruðu Flóafár 2016

Liðið The Incredibles, hinir ótrúlegu, sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram fyrr í dag. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þ...
Lesa meira

Akstur Strætó vegna Flóafárs

Akstur með strætó eftir að Flóafári lýkur á morgun föstudaginn 26. febrúar má sjá á meðfylgjandi tímatöflu. Hægt er að smella á mynd...
Lesa meira

Hellisheiðarvirkjun heimsótt

Nemendur í RVJA2AX05 (jarðfræði) og RVEE2AX05 (eðlis- og efnafræði) heimsóttu Hellisheiðarvirkjun 22.febrúar. Nemendur fengu leiðsögn um virkjunina og fræðslu um not...
Lesa meira