Fréttir

Höfðingleg gjöf

Nýlega var skólameistara, kennurum og nemendum úr verknámi skólans boðið í fyrirtækið Netparta í Flóa til að taka við gjöf. Var skólanum gefin...
Lesa meira

Regnbogadagar hafnir

Regnbogadagar hófust í dag, fimmtudaginn 7. apríl. Dagarnir voru haldnir í fyrsta skipti í fyrra, en yfirskrift dagana er „Fögnum fjölbreytileikanum“ og er markmið þeirra að ve...
Lesa meira

Nýtt nemendafélag tekur við

Nú hafa kosningar farið fram hjá nemendum í FSu. Nýtt kosningafyrirkomulag var prófað og gafst vel. Afar jákvæð viðrögð nemenda hafa verið gleðiefni. Kosið var &...
Lesa meira

Framkvæmdir ganga vel

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd gengur viðbygging við verknámshús skólans vel.  Í dag og næstu daga munu nemendur og kennarar hjálpast að við að tæ...
Lesa meira

Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst eftir kennslu í dag. Kennsla hefst aftur eftir leyfi miðvikudaginn 30. mars kl. 8.15. Skrifstofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 29. mars kl.9. Gleðilega páska
Lesa meira

Ferð í fatahönnun

Nemendur og kennari í fatahönnunaráfanganum HÖNN2FH05 fóru í vel heppnaða vettvangsferð til Rvk, miðvikudaginn 2. mars sl. Fyrst var hannað í tölvu og prentað út &i...
Lesa meira

Háskóladagurinn í FSu

Háskóladagurinn verður með kynningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands mánudaginn 14. mars frá kl. 10 til 11:30.Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur...
Lesa meira

Heimsókn í stjórnmálafræði

Nýlega fengu nemendur í stjórnmálafræði þau Birgir Ármannsson (þingmann sjálfstæðisflokks) og Rósu Björk Brynjólfsdóttur (framkvæmdastý...
Lesa meira

Vísnakvöld Kórs FSu

Vísnakvöld Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands verður haldið á fimmtudaginn nk, þann 10. mars, kl. 20:00 í sal skólans. Þar verða m.a. atriði frá nemendum og s...
Lesa meira

Námskeið um næringu og mataræði

FSu stóð nýverið fyrir námskeiði um nýjar ráðleggingar Landlæknisembættis um matarræði fyrir starfsfólk mötuneyta allra skólastiga á Suðurlandi....
Lesa meira