11.04.2016
Nýlega var skólameistara, kennurum og nemendum úr verknámi skólans boðið í fyrirtækið Netparta í Flóa til að taka við gjöf.
Var skólanum gefin...
Lesa meira
07.04.2016
Regnbogadagar hófust í dag, fimmtudaginn 7. apríl. Dagarnir voru haldnir í fyrsta skipti í fyrra, en yfirskrift dagana er „Fögnum fjölbreytileikanum“ og er markmið þeirra að ve...
Lesa meira
06.04.2016
Nú hafa kosningar farið fram hjá nemendum í FSu. Nýtt kosningafyrirkomulag var prófað og gafst vel. Afar jákvæð viðrögð nemenda hafa verið gleðiefni.
Kosið var &...
Lesa meira
30.03.2016
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd gengur viðbygging við verknámshús skólans vel.
Í dag og næstu daga munu nemendur og kennarar hjálpast að við að tæ...
Lesa meira
18.03.2016
Páskaleyfi hefst eftir kennslu í dag. Kennsla hefst aftur eftir leyfi miðvikudaginn 30. mars kl. 8.15. Skrifstofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 29. mars kl.9.
Gleðilega páska
Lesa meira
15.03.2016
Nemendur og kennari í fatahönnunaráfanganum HÖNN2FH05 fóru í vel heppnaða vettvangsferð til Rvk, miðvikudaginn 2. mars sl. Fyrst var hannað í tölvu og prentað út &i...
Lesa meira
12.03.2016
Háskóladagurinn verður með kynningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands mánudaginn 14. mars frá kl. 10 til 11:30.Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur...
Lesa meira
11.03.2016
Nýlega fengu nemendur í stjórnmálafræði þau Birgir Ármannsson (þingmann sjálfstæðisflokks) og Rósu Björk Brynjólfsdóttur (framkvæmdastý...
Lesa meira
08.03.2016
Vísnakvöld Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands verður haldið á fimmtudaginn nk, þann 10. mars, kl. 20:00 í sal skólans.
Þar verða m.a. atriði frá nemendum og s...
Lesa meira
07.03.2016
FSu stóð nýverið fyrir námskeiði um nýjar ráðleggingar Landlæknisembættis um matarræði fyrir starfsfólk mötuneyta allra skólastiga á Suðurlandi....
Lesa meira