Fréttir

Heimsókn frá Brussel

Föstudaginn 29. apríl komu 34 nemendur og 4 kennarar frá Brussel í heimsókn til FSu. Nemendurnir voru búnir að fara vítt og breitt um Suðurland dagana áður og notuðu sí&e...
Lesa meira

Höfundur Kattasamsærisins heimsækir FSu

Rithöfundurinn og djákninn Guðmundur Brynjólfsson kom í heimsókn mánudaginn 18. apríl í íslenskuáfanga á 2. þrepi nýrrar námskrár sem kallast...
Lesa meira

Smart sýning

Þverfaglega sýningin SMART, samstarfsverkefni nemenda og kennara í áföngunum HÖNN2FH05 og STÆR2TT05 tókst ótrúlega vel, en þar mættust nemendur á námsstefnum...
Lesa meira

Regnbogadagar

Nýlega voru haldnir Regnbogadagar í FSu þar sem áhersla var lögð á mannréttindi, jafnrétti og mikilvæg þess að vera vel upplýstur og fagna fjölbreytileikanum. Hve...
Lesa meira

Smart viðburður

SMART - þverfaglegur viðburður. Nemendur úr stærðfræði- og hönnunaráföngum hittast í sal FSu miðvikudaginn 27. apríl. Kl 10.25. Allir eru velkomnir. Í boði ver...
Lesa meira

Heimsókn í Ráðhús Árborgar

Nýlega var nemendum í Stjórnmálafræði boðið í heimsókn í ráðhús Árborgar. Þar tók Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastj...
Lesa meira

Fuglaskoðunarferð

Í liðinni viku fór hópur af dýrafræðinemendum í FSu í ferð um höfuðborgarsvæðið. Tilgangurinn var að skoða fugla í návígi á st...
Lesa meira

Sérúrræði í prófum

Nemendur athugið!Þeir nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum í maí geta nú sótt um slíkt hjá náms- og starfsráðgj&o...
Lesa meira

Fjör í fjallgöngu

Miðvikudaginn 6. apríl gengu nemendur og kennarar áfangans ÍÞRÓ3JF02 á Ingólfsfjall. Þessi ganga var einn liður í undirbúningi fyrir göngu á Eyjafjallaj&o...
Lesa meira