Fréttir

Viðburðarík vika framundan

Þessi vika verður viðburðarík í FSu, en á miðvikudag hefjast Kátir dagar þar sem hefðbundið skólastarf er brotið upp með allskyns viðburðum og skemmtan. H&aacut...
Lesa meira

Gegnir í nýjum búningi

Nú gefst notendum kostur á að leita eingöngu í Gegni inn á vefnum leitir.is. Gegnir er samskrá íslenskra bókasafna sem þýðir að hægt að finna upplýsin...
Lesa meira

Nemendur kynna skólann

Nemendur í Braga unnu nýlega verkefni þar sem þeir áttu að búa til kynningarmyndbönd um skólann. Sumir hópar gerðu myndbönd um ákveðnar deildir, félagsl&iacu...
Lesa meira

Árshátið Nemendafélags FSu

Árshátíð Nemendafélags FSu verður haldin í Hvíta húsinu miðvikudaginn 10. febrúar. Páll Óskar mætir á svæðið og sér um stuði&et...
Lesa meira

Mikilvægur samningur

Nýlega var skrifað undir samning við Byko á Selfossi um fjármögnun á byggingu timburhúss á Húsasmíðabraut. Það var Gunnar Bjarki Rúnarsson verslunarstj&oacut...
Lesa meira

Kennsla fellur niður eftir hádegi 4. febrúar

Öll kennsla fellur niður eftir hádegi vegna slæmrar veðurspár  og strætó fer kl 11:55 á alla staði. Sjá töflu á meðfylgjandi mynd. 
Lesa meira

Skóli fellur niður

Kennsla fellur niður þriðjudaginn 2. febrúar í Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna fundar starfsfólks með samstarfsskólunum á Akranesi og Suðurnesjum. Athugið að fyri...
Lesa meira

Glæsileg máltíð

Grunndeild ferða- og matvælagreina bauð námsráðgjöfum skólans í mat síðastliðinn miðvikudag. Boðið var upp á 3ja rétta matseðil. Í forrét...
Lesa meira

Áhugavert lokaverkefni

Nemendur í Nútímabókmenntum á haustönn fengu frjálsar hendur við útfærslu á lokaverkefni. Nemendum var uppálagt að velja sér textabrot úr Sjálfs...
Lesa meira