Fréttir

Jólalegt í FSu

Það hefur verið sannkölluð jólastemning hjá starfsfólki FSu í desember. Kaffistofa kennara hefur verið skreytt hátt og lágt af starfsmönnum fæddum í nóve...
Lesa meira

Tilkynning vegna sjúkraprófs

Ágætu nemendur Þeir sem misstu af prófum í neðantöldum áföngum vegna ófærðar eða veikinda þriðjudaginn 8. desember taka sjúkrapróf mánudagin...
Lesa meira

Tilkynning

Til nemenda FSu Próf verða samkvæmt áætlun á morgun þriðjudaginn 8. desember.  Komist nemendur ekki í skólann vegna ófærðar hafa þeir samband við skrifs...
Lesa meira

Bangsímon í fleirtölu í heimsókn

Skólinn fylltist af dansandi böngsum, nánar tiltekið Bangsímon böngsum föstudaginn 4. desember. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi &aac...
Lesa meira

Kórfréttir

Kór FSu hóf vetrarstarfið með því að skella sér  í skautaferð í Egilshöll í Reykjavík.  Ferðin var feikna skemmtileg og sýndu nemendur og kenna...
Lesa meira

Áhugaverður fyrirlestur

Í FÉLA3RS05 (Réttindi og samfélag) er ýmislegt fróðlegt tekið fyrir. Í byrjun nóvember kom Elín Esther Magnúsdóttir með fyrirlestur um trans, kynvitund, kynhl...
Lesa meira

Glæsileg gjöf

Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi, fyrir hönd FÍR, Félag íslenskra rafvirkja, og Smith og Norland gáfu skólanum nýverið fimm Simens LOGO stýrivélar. Þ...
Lesa meira

Hönnun og umhverfi

Miðvikudaginn 25.nóvember sl. var haldin svonefnd „GRÆN LOKAHÁTÍГ í sal Odda, aðalbyggingar FSu á Selfossi. Nemendur og kennarar í bóklegu greininni umhverfisfr&a...
Lesa meira

Grikklandsferð

Í október fóru nemendur FÉLA3MÞ05 (Mannfræði og félagsfræði þróunarlanda) til Grikklands með þrem kennurum FSu. Ástæða þess að Grikkland...
Lesa meira

Glæsileg sýning Vilhelmínu og Rúnars

Vilhelmína S. Sigurðardóttir og Rúnar Helgi Óskarsson eru nemendur í áfanganum MYND1SA05 og þar hafa þau meðal annars verða að vinna með liti. Á sýningunn...
Lesa meira